Notuð jólaföt og notaðar jólagjafir Sighvatur Jónsson skrifar 20. desember 2018 18:30 Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. Þá er hægt að endurnýta hluti frá Góða hirðinum við föndur og skreytingar fyrir hátíðarnar. Hin svokallaða efnismiðlum Góða hirðisins er tilraunaverkefni Sorpu sem hófst í sumar. Þar má kaupa notað byggingarefni og fleira. Í nóvember var bætt við skapandi deild efnismiðlunarinnar þar sem ýmislegt endurnýtanlegt fyrir jólin er selt ódýrt.Hver fjölskylda fær bás fyrir sig í Barnaloppunni.Vísir/BaldurNotaðar barnavörur Það hefur löngum þótt sparnaðarráð að kaupa vörur á flóamarkaði. Barnaloppan sérhæfir sig í notuðum barnavörum. Hjá Barnaloppunni getur fólk keypt og selt notaðar barnavörur, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Seljendur leigja bás í vikutíma í senn og fólk verðleggur vörurnar sjálft. Starfsmenn Barnaloppunnar sjá um söluna fyrir seljendur. Tinna Jónsdóttir, verslunarstjóri Barnaloppunnar, segir að mikið hafi verið að gera fyrir jólin. „Það er greinilegt að fólk er að nýta sér þetta í gjafir og sparifötin.“Ásthildur Þóra kíkir af og til í Barnaloppuna.Vísir/BaldurMerkjavörur á lægra verði Ásthildur Þóra Reynisdóttir á tvö börn og eitt til viðbótar er á leiðinni. Hún segist kíkja af og til í Barnaloppuna til að skoða vöruúrvalið. Ásthildur Þóra segir tilvalið að kaupa notaðar merkjavörur á lægra verði á flóamarkaðnum. „Það er gaman að geta átt eitthvað flott í dýrari kantinum en maður tímir ekki að kaupa smábarnaskó á 10.000 krónur.“ Föndur Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. Þá er hægt að endurnýta hluti frá Góða hirðinum við föndur og skreytingar fyrir hátíðarnar. Hin svokallaða efnismiðlum Góða hirðisins er tilraunaverkefni Sorpu sem hófst í sumar. Þar má kaupa notað byggingarefni og fleira. Í nóvember var bætt við skapandi deild efnismiðlunarinnar þar sem ýmislegt endurnýtanlegt fyrir jólin er selt ódýrt.Hver fjölskylda fær bás fyrir sig í Barnaloppunni.Vísir/BaldurNotaðar barnavörur Það hefur löngum þótt sparnaðarráð að kaupa vörur á flóamarkaði. Barnaloppan sérhæfir sig í notuðum barnavörum. Hjá Barnaloppunni getur fólk keypt og selt notaðar barnavörur, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Seljendur leigja bás í vikutíma í senn og fólk verðleggur vörurnar sjálft. Starfsmenn Barnaloppunnar sjá um söluna fyrir seljendur. Tinna Jónsdóttir, verslunarstjóri Barnaloppunnar, segir að mikið hafi verið að gera fyrir jólin. „Það er greinilegt að fólk er að nýta sér þetta í gjafir og sparifötin.“Ásthildur Þóra kíkir af og til í Barnaloppuna.Vísir/BaldurMerkjavörur á lægra verði Ásthildur Þóra Reynisdóttir á tvö börn og eitt til viðbótar er á leiðinni. Hún segist kíkja af og til í Barnaloppuna til að skoða vöruúrvalið. Ásthildur Þóra segir tilvalið að kaupa notaðar merkjavörur á lægra verði á flóamarkaðnum. „Það er gaman að geta átt eitthvað flott í dýrari kantinum en maður tímir ekki að kaupa smábarnaskó á 10.000 krónur.“
Föndur Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira