Sætanýtingin hjá WOW air 85 prósent í nóvember Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 12:45 Á fjórða hundrað manns misstu vinnuna hjá WOW air í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Sætanýting hjá WOW air var 85 prósent í nóvember en var 88 prósent á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu frá félaginu segir að WOW hafi flutt 197 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði eða um 0,5 prósent fleiri farþega en á sama tíma í fyrra. „Um var að ræða 4% aukningu á framboðnum sætiskílómetrum miðað við sama tímabil í fyrra. Þá hefur hlutfall tengifarþega aukist en í ár var hlutfallið 53% í nóvember miðað við 49% á sama tíma í fyrra. Það sem af er ári þá hefur WOW air flutt rúmlega 3,3 milljónir farþega,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Skúla Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, að starfsfólk WOW air eigi heiður skilinn fyrir vel unnin störf við mjög erfiðar aðstæður. Sé hann mjög þakklátur fyrir þann meðbyr sem félagið fái þessa dagana.9,3 milljarðar Bandarískja fjárfestingafélagið Indigo Partners LLC og WOW komust að samkomulagi um það í síðustu viku að fyrrnefnda félagið myndi fjárfesta í flugfélaginu. Fjárfesting Indigo gæti numið allt að 75 milljónum Bandaríkjadala, um 9,3 milljörðum króna. Í yfirlýsingu frá var ítrekað að enn eigi þó eftir að uppfylla ýmis skilyrði svo að fjárfestingin gangi í gegn. 111 fastráðnum starfsmönnum WOW air var sagt upp í síðustu viku, auk þess að samningar við verktaka og tímabundna starfsmenn voru ekki endurnýjaðir. Alls voru það á fjórða hundrað manns sem misstu vinnuna. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Á fjórða hundrað missa vinnuna hjá WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að dagurinn í dag sé sorglegur en nauðsynlegur til þess að tryggja framtíð flugfélagsins. 13. desember 2018 12:09 Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43 Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. 19. desember 2018 07:15 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Sætanýting hjá WOW air var 85 prósent í nóvember en var 88 prósent á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu frá félaginu segir að WOW hafi flutt 197 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði eða um 0,5 prósent fleiri farþega en á sama tíma í fyrra. „Um var að ræða 4% aukningu á framboðnum sætiskílómetrum miðað við sama tímabil í fyrra. Þá hefur hlutfall tengifarþega aukist en í ár var hlutfallið 53% í nóvember miðað við 49% á sama tíma í fyrra. Það sem af er ári þá hefur WOW air flutt rúmlega 3,3 milljónir farþega,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Skúla Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, að starfsfólk WOW air eigi heiður skilinn fyrir vel unnin störf við mjög erfiðar aðstæður. Sé hann mjög þakklátur fyrir þann meðbyr sem félagið fái þessa dagana.9,3 milljarðar Bandarískja fjárfestingafélagið Indigo Partners LLC og WOW komust að samkomulagi um það í síðustu viku að fyrrnefnda félagið myndi fjárfesta í flugfélaginu. Fjárfesting Indigo gæti numið allt að 75 milljónum Bandaríkjadala, um 9,3 milljörðum króna. Í yfirlýsingu frá var ítrekað að enn eigi þó eftir að uppfylla ýmis skilyrði svo að fjárfestingin gangi í gegn. 111 fastráðnum starfsmönnum WOW air var sagt upp í síðustu viku, auk þess að samningar við verktaka og tímabundna starfsmenn voru ekki endurnýjaðir. Alls voru það á fjórða hundrað manns sem misstu vinnuna.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Á fjórða hundrað missa vinnuna hjá WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að dagurinn í dag sé sorglegur en nauðsynlegur til þess að tryggja framtíð flugfélagsins. 13. desember 2018 12:09 Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43 Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. 19. desember 2018 07:15 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Á fjórða hundrað missa vinnuna hjá WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að dagurinn í dag sé sorglegur en nauðsynlegur til þess að tryggja framtíð flugfélagsins. 13. desember 2018 12:09
Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43
Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. 19. desember 2018 07:15