Solskjær að taka við United Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2018 22:51 Það stefnir í það að Solskjær sé að taka við United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins út leiktíðina ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Þó að enginn opinber yfirlýsing hefur verið gefin út var skrifað undir eitt myndband á heimasíðu félagsins að Solskjær verði bráðabirgðarstjóri United. Myndbandinu var eytt af heimasíðunni eftir að það komst í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar var rifjuð upp þrennan magnaða sem Norðmaðurinn vann með United fyrir tuttugu tímabilum síðan en það er ljóst að þetta myndband og textinn átti ekki erindi við almennig. Ekki strax að minnsta kosti. Reikna má með að United hafi viljað gefa út almenna yfirlýsingu og greina frá því að norski framherjinn tæki við af Jose Mourinho sem var rekinn í dag. Því hafi myndbandinu verið eytt. Einnig til að ýta undir þessar sögusagnir þá skrifaði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter-síðu sína í kvöld: „Frábær dagur fyrir norsku knattspyrnuna. Gangi þér vel að stýra Rauðu djöflunum,“ skrifaði Erna á Twitter-síðu sína nú í kvöld. Tístinu hefur nú verið eytt. Nú bíða stuðningsmenn United og fleiri knattspyrnu áhugamenn spenntir og sjá hver næstu skref verði í málinu en reikna má með að Solskjær verði kynntur í síðasta lagi á morgun. Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45 Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins út leiktíðina ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Þó að enginn opinber yfirlýsing hefur verið gefin út var skrifað undir eitt myndband á heimasíðu félagsins að Solskjær verði bráðabirgðarstjóri United. Myndbandinu var eytt af heimasíðunni eftir að það komst í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar var rifjuð upp þrennan magnaða sem Norðmaðurinn vann með United fyrir tuttugu tímabilum síðan en það er ljóst að þetta myndband og textinn átti ekki erindi við almennig. Ekki strax að minnsta kosti. Reikna má með að United hafi viljað gefa út almenna yfirlýsingu og greina frá því að norski framherjinn tæki við af Jose Mourinho sem var rekinn í dag. Því hafi myndbandinu verið eytt. Einnig til að ýta undir þessar sögusagnir þá skrifaði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter-síðu sína í kvöld: „Frábær dagur fyrir norsku knattspyrnuna. Gangi þér vel að stýra Rauðu djöflunum,“ skrifaði Erna á Twitter-síðu sína nú í kvöld. Tístinu hefur nú verið eytt. Nú bíða stuðningsmenn United og fleiri knattspyrnu áhugamenn spenntir og sjá hver næstu skref verði í málinu en reikna má með að Solskjær verði kynntur í síðasta lagi á morgun.
Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45 Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30
Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08