„Jólasveinninn“ var óvænt sendur heim í jólafrí á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 16:30 Peter Wright. Skjámynd/S2 Sport2 Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Peter Wright mætir alltaf mjög litríkur til leiks en hanakambinn hans fer ekki framhjá neinum. Að þessu sinni var hann líka í keppnistreyju sem var eins og jólasveinabúningur. „Jólaveinninn“ var óvænt sendur heim því hann tapaði mjög óvænt 3-1 fyrir Spánverjanum Toni Alcinas.World number three Peter Wright managed just one set as he was knocked out of the PDC World Darts Championship in the early rounds.https://t.co/be87mMqpbnpic.twitter.com/AUSPUDObYN — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018Slæm byrjun fór alveg með Peter Wright en Toni Alcinas vann fyrstu tvö settin. Wright náði að minnka muninn í 2-1 en sá spænski kláraði dæmið í fjórða sett og er kominn áfram í þriðju umferðina. Alcinas fagnaði sigrinum vel í Alexandra höllinni í London en það var hægt að fylgjast með þessum leik sem og öllum öðrum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er annað árið í röð sem Peter Wright dettur út strax í annarri umferð en hann komst í undanúrslitin 2017 og alla leið í úrslitaleikinn áreið 2014. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppni þeirra Toni Alcinas og Peter Wright en eins myndband af því þegar hinn litríki Peter Wright var kynntur til leiks. Auk Toni Alcinas er komnir áfram í þriðju umferðina þeir Rob Cross og Dave Chisnall frá Englandi, Gary Anderson frá Skotlandi, Jamie Lewis frá Wales, Michael van Gerwen frá Hollandi og Max Hopp frá Þýskalandi. Darius Labanauskas varð fyrsti Litháinn sem kemst í aðra umferð á HM í pílu og hann spilar í dag við fyrrum fjórfaldan heimsmeistara Raymond van Barneveld. Rússneska pílukonan Anastasia Dobromyslova keppir einnig í kvöld við Ryan Joyce frá Englandi. Útsending Stöðvar 2 Sport 2 frá HM í pílu hefst klukkan 19.00 í kvöld. Aðrar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Peter Wright mætir alltaf mjög litríkur til leiks en hanakambinn hans fer ekki framhjá neinum. Að þessu sinni var hann líka í keppnistreyju sem var eins og jólasveinabúningur. „Jólaveinninn“ var óvænt sendur heim því hann tapaði mjög óvænt 3-1 fyrir Spánverjanum Toni Alcinas.World number three Peter Wright managed just one set as he was knocked out of the PDC World Darts Championship in the early rounds.https://t.co/be87mMqpbnpic.twitter.com/AUSPUDObYN — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018Slæm byrjun fór alveg með Peter Wright en Toni Alcinas vann fyrstu tvö settin. Wright náði að minnka muninn í 2-1 en sá spænski kláraði dæmið í fjórða sett og er kominn áfram í þriðju umferðina. Alcinas fagnaði sigrinum vel í Alexandra höllinni í London en það var hægt að fylgjast með þessum leik sem og öllum öðrum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er annað árið í röð sem Peter Wright dettur út strax í annarri umferð en hann komst í undanúrslitin 2017 og alla leið í úrslitaleikinn áreið 2014. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppni þeirra Toni Alcinas og Peter Wright en eins myndband af því þegar hinn litríki Peter Wright var kynntur til leiks. Auk Toni Alcinas er komnir áfram í þriðju umferðina þeir Rob Cross og Dave Chisnall frá Englandi, Gary Anderson frá Skotlandi, Jamie Lewis frá Wales, Michael van Gerwen frá Hollandi og Max Hopp frá Þýskalandi. Darius Labanauskas varð fyrsti Litháinn sem kemst í aðra umferð á HM í pílu og hann spilar í dag við fyrrum fjórfaldan heimsmeistara Raymond van Barneveld. Rússneska pílukonan Anastasia Dobromyslova keppir einnig í kvöld við Ryan Joyce frá Englandi. Útsending Stöðvar 2 Sport 2 frá HM í pílu hefst klukkan 19.00 í kvöld.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira