Dagatal með Pútín selst eins og heitar lummur í Japan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. desember 2018 09:00 Rússlandsforseti er þekktur fyrir að láta taka sérstakar myndir af sér en hér fer hann í ískalt bað fyrr á árinu. vísir/getty Svo virðist sem að Japanir séu sólgnir í dagatal með myndum af Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ef marka má sölutölur verslunarinnar Loft, sem er með einkarétt á að selja dagatal fyrir árið 2019 með myndum af forsetanum, er hann vinsælli en helstu stjörnur Japans. Á vef Guardian er greint frá því að dagatölin með Pútín séu vinsælli en dagatöl með japanska leikaranum Kei Tanaka og Yuzuru Hanyu sem er Ólympíumeistari á skautum. Spurningin er hvort einhverjir séu kannski að kaupa dagatölin með Rússlandsforseta í gríni á meðan aðrir eru í raun og veru áhugasamir um líf Pútín. Þannig velta fjölmiðlar í Japan því upp hvort að svo margir Japanir, og þá kannski sérstaklega konur, kaupi dagatalið vegna sérstaks stíls hans og óheflaðrar karlmennsku. Þetta er ekki fyrsta sinn sem dagatal með honum rýkur út þar sem það sama var uppi á teningnum með dagatalið fyrir árið 2017.【大人気】プーチンカレンダーがロフトで売上げ1位!羽生結弦や田中圭を抑えhttps://t.co/BmWLqdObSc 「著名人カレンダー」で全店舗合計1位に。購入層は若い女性といい、犬を溺愛する姿などのギャップが人気だそう。 pic.twitter.com/z19Xj6T2eJ — ライブドアニュース (@livedoornews) December 12, 2018 Japan Rússland Mest lesið Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Svo virðist sem að Japanir séu sólgnir í dagatal með myndum af Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ef marka má sölutölur verslunarinnar Loft, sem er með einkarétt á að selja dagatal fyrir árið 2019 með myndum af forsetanum, er hann vinsælli en helstu stjörnur Japans. Á vef Guardian er greint frá því að dagatölin með Pútín séu vinsælli en dagatöl með japanska leikaranum Kei Tanaka og Yuzuru Hanyu sem er Ólympíumeistari á skautum. Spurningin er hvort einhverjir séu kannski að kaupa dagatölin með Rússlandsforseta í gríni á meðan aðrir eru í raun og veru áhugasamir um líf Pútín. Þannig velta fjölmiðlar í Japan því upp hvort að svo margir Japanir, og þá kannski sérstaklega konur, kaupi dagatalið vegna sérstaks stíls hans og óheflaðrar karlmennsku. Þetta er ekki fyrsta sinn sem dagatal með honum rýkur út þar sem það sama var uppi á teningnum með dagatalið fyrir árið 2017.【大人気】プーチンカレンダーがロフトで売上げ1位!羽生結弦や田中圭を抑えhttps://t.co/BmWLqdObSc 「著名人カレンダー」で全店舗合計1位に。購入層は若い女性といい、犬を溺愛する姿などのギャップが人気だそう。 pic.twitter.com/z19Xj6T2eJ — ライブドアニュース (@livedoornews) December 12, 2018
Japan Rússland Mest lesið Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira