Veittu aðgang að óbirtum myndum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. desember 2018 11:00 Enn eitt öryggismálið. ?Nordicphotos/Getty Nordicphotos/Getty Samfélagsmiðillinn Facebook greindi í gær frá hugbúnaðarvillu sem olli því að útgefendur snjallforrita sem geta tengst Facebook gátu skoðað allar þær myndir sem allt að 6,8 milljónir Facebook-notenda höfðu hlaðið upp á miðilinn en aldrei klárað að birta. Mögulega vegna þess að viðkomandi snerist hugur og vildi ekki birta myndina. Samkvæmt yfirlýsingu frá Facebook gátu útgefendur allt að 1.500 forrita séð þessar óbirtu myndir í september síðastliðnum en villan hefur nú verið löguð. „Okkur þykir leitt að þetta hafi skeð. Í næstu viku munum við gefa útgefendum verkfæri svo þeir geti séð hvort villan snerti þá beint. Við munum vinna að því með útgefendum að eyða myndunum og láta alla þá sem villan gæti hafa haft áhrif á vita af málinu,“ sagði í yfirlýsingunni. Þetta er langt frá því að vera fyrsta hneykslismál Facebook á árinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Facebook greindi í gær frá hugbúnaðarvillu sem olli því að útgefendur snjallforrita sem geta tengst Facebook gátu skoðað allar þær myndir sem allt að 6,8 milljónir Facebook-notenda höfðu hlaðið upp á miðilinn en aldrei klárað að birta. Mögulega vegna þess að viðkomandi snerist hugur og vildi ekki birta myndina. Samkvæmt yfirlýsingu frá Facebook gátu útgefendur allt að 1.500 forrita séð þessar óbirtu myndir í september síðastliðnum en villan hefur nú verið löguð. „Okkur þykir leitt að þetta hafi skeð. Í næstu viku munum við gefa útgefendum verkfæri svo þeir geti séð hvort villan snerti þá beint. Við munum vinna að því með útgefendum að eyða myndunum og láta alla þá sem villan gæti hafa haft áhrif á vita af málinu,“ sagði í yfirlýsingunni. Þetta er langt frá því að vera fyrsta hneykslismál Facebook á árinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira