Arnór með Sané og Lewandowski í Fantasy-liði Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2018 14:15 Arnór Sigurðsson átti stórleik í spænsku höfuðborginni í gær. vísir/getty Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, er í Fantasy-liði vikunnar á opinberri heimasíðu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en hann átti stórleik á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu í gærkvöldi.Sjá einnig: Tilfinningin var ólýsanleg Skagamaðurinn ungi lagði upp fyrra mark rússneska liðsins og skoraði þriðja markið í 3-0 sigri með hnitmiðuðu skoti úr teignum en hann fékk ellefu stig fyrir frammistöðu sína og er á miðjunni í Fantasy-liði sjöttu og síðustu leikvikunnar. Hann er þar á ásamt stórstjörnum á borð við Leroy Sané, leikmanns Manchester City, og pólska markahróknum Robert Lewandowski hjá Bayern München sem fær stigi minna en íslenski landsliðsmaðurinn.Introducing the #UCLfantasy Team of the Week *Based on top point scorers pic.twitter.com/MBoR143Arm— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) December 13, 2018 Tveir aðrir leikmenn CSKA komast í Fantasy-liðið að þessu sinni þar sem að menn fá stig fyrir sigra, mörk, stoðsendingar, að halda hreinu og fleira. Það eru markvörðurinn Igor Akinfeev og varnarmaðurinn Georgi Schennikov. Arnór varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn í sögunni sem skorar og leggur upp mark í Meistaradeildinni í þessum magnaða sigri á Bernabéu en hann var fjögurra ára gamall þegar að Eiður Smári Guðjohnsen gerði það fyrir Chelsea í Rómarborg árið 2003. Þrátt fyrir að leggja Real Madrid að velli tvívegis í riðlakeppni Meistaradeildarinnar er CSKA Moskva úr leik í Evrópu í ár. Viktor Plzen náði Evrópudeildarsætinu í riðlinum á meðan Arnór, Hörður Björgvin og félagar sátu eftir með sárt ennið. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45 Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00 Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Pabbinn var eðlilega stoltur af stráknum. 12. desember 2018 20:40 Arnór fimmti leikjahæsti og annar markahæsti Íslendingurinn Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. 13. desember 2018 09:00 Arnór var fjögurra ára gamall þegar Íslendingur náði þessu síðast í Meistaradeildinni Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. 13. desember 2018 12:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, er í Fantasy-liði vikunnar á opinberri heimasíðu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en hann átti stórleik á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu í gærkvöldi.Sjá einnig: Tilfinningin var ólýsanleg Skagamaðurinn ungi lagði upp fyrra mark rússneska liðsins og skoraði þriðja markið í 3-0 sigri með hnitmiðuðu skoti úr teignum en hann fékk ellefu stig fyrir frammistöðu sína og er á miðjunni í Fantasy-liði sjöttu og síðustu leikvikunnar. Hann er þar á ásamt stórstjörnum á borð við Leroy Sané, leikmanns Manchester City, og pólska markahróknum Robert Lewandowski hjá Bayern München sem fær stigi minna en íslenski landsliðsmaðurinn.Introducing the #UCLfantasy Team of the Week *Based on top point scorers pic.twitter.com/MBoR143Arm— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) December 13, 2018 Tveir aðrir leikmenn CSKA komast í Fantasy-liðið að þessu sinni þar sem að menn fá stig fyrir sigra, mörk, stoðsendingar, að halda hreinu og fleira. Það eru markvörðurinn Igor Akinfeev og varnarmaðurinn Georgi Schennikov. Arnór varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn í sögunni sem skorar og leggur upp mark í Meistaradeildinni í þessum magnaða sigri á Bernabéu en hann var fjögurra ára gamall þegar að Eiður Smári Guðjohnsen gerði það fyrir Chelsea í Rómarborg árið 2003. Þrátt fyrir að leggja Real Madrid að velli tvívegis í riðlakeppni Meistaradeildarinnar er CSKA Moskva úr leik í Evrópu í ár. Viktor Plzen náði Evrópudeildarsætinu í riðlinum á meðan Arnór, Hörður Björgvin og félagar sátu eftir með sárt ennið.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45 Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00 Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Pabbinn var eðlilega stoltur af stráknum. 12. desember 2018 20:40 Arnór fimmti leikjahæsti og annar markahæsti Íslendingurinn Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. 13. desember 2018 09:00 Arnór var fjögurra ára gamall þegar Íslendingur náði þessu síðast í Meistaradeildinni Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. 13. desember 2018 12:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45
Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00
Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Pabbinn var eðlilega stoltur af stráknum. 12. desember 2018 20:40
Arnór fimmti leikjahæsti og annar markahæsti Íslendingurinn Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. 13. desember 2018 09:00
Arnór var fjögurra ára gamall þegar Íslendingur náði þessu síðast í Meistaradeildinni Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. 13. desember 2018 12:00