Arnór var fjögurra ára gamall þegar Íslendingur náði þessu síðast í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2018 12:00 Arnór Sigurðsson þakkar Gareth Bale fyrir leikinn í gær. Vísir/Getty Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. Þessu hafði bara einn maður náð einu sinni áður. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Chelsea á Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm 4. nóvember 2003. Síðan eru liðin fimmtán ár og rúmur mánuður. Arnór er fæddur 15. maí 1999 og var því aðeins fjögurra, fimm mánaða og tuttugu daga gamall þegar Eiður Smári fór á kostum á móti Lazio en knattspyrnustjóri Chelsea á þessum degi var enginn annar en Claudio Ranieri. Það fylgir sögunni að í þessum Lazio leik fyrir fimmtán árum þá kom Eiður Smári inná sem varamaður fyrir Argentínumanninn Hernán Crespo á 67. mínútu. Eiður kom Chelsea í 2-0 á 70. mínútu og lagði síðan upp fjórða markið fyrir Frank Lampard á 81. mínútu.What is happening at the Bernabeu?! Arnor Sigurdsson puts CSKA Moscow 3-0 up on Real Madrid on a night the Russian side will never forget! pic.twitter.com/cP31cs7DmY — Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2018Þessi leikur á móti Lazio var aðeins annar leikur Eiðs Smára í Meistaradeildinni. Hann átti eftir að spila 43 til viðbótar og bæta við sex mörkum og sjö stoðsendingum. Arnór Sigurðsson var að spila sinn sjötta Meistaradeildarleik á Santiago Bernabéu. Hann lagði líka upp mark í leiknum á móti Roma og hefur því komið að þremur mörkum í síðustu þremur leikjum. Meistaradeildarleikirnir verða ekki fleiri hjá Arnóri á þessu tímabili þar sem CSKA Moskva er úr leik en Skagamaðurinn fær vonandi miklu fleiri Meistaradeildarleiki með liðum sínum í framtíðinni.Real Madrid v #CSKA — 0:3 Red-Blues crushed the reigning Champions League winners at Santiago Bernabeu https://t.co/jKZmSSZrtzpic.twitter.com/uXOc90Wxog — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018#CSKA XI for the game against @realmadridenpic.twitter.com/52p97VZyqG — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. Þessu hafði bara einn maður náð einu sinni áður. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Chelsea á Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm 4. nóvember 2003. Síðan eru liðin fimmtán ár og rúmur mánuður. Arnór er fæddur 15. maí 1999 og var því aðeins fjögurra, fimm mánaða og tuttugu daga gamall þegar Eiður Smári fór á kostum á móti Lazio en knattspyrnustjóri Chelsea á þessum degi var enginn annar en Claudio Ranieri. Það fylgir sögunni að í þessum Lazio leik fyrir fimmtán árum þá kom Eiður Smári inná sem varamaður fyrir Argentínumanninn Hernán Crespo á 67. mínútu. Eiður kom Chelsea í 2-0 á 70. mínútu og lagði síðan upp fjórða markið fyrir Frank Lampard á 81. mínútu.What is happening at the Bernabeu?! Arnor Sigurdsson puts CSKA Moscow 3-0 up on Real Madrid on a night the Russian side will never forget! pic.twitter.com/cP31cs7DmY — Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2018Þessi leikur á móti Lazio var aðeins annar leikur Eiðs Smára í Meistaradeildinni. Hann átti eftir að spila 43 til viðbótar og bæta við sex mörkum og sjö stoðsendingum. Arnór Sigurðsson var að spila sinn sjötta Meistaradeildarleik á Santiago Bernabéu. Hann lagði líka upp mark í leiknum á móti Roma og hefur því komið að þremur mörkum í síðustu þremur leikjum. Meistaradeildarleikirnir verða ekki fleiri hjá Arnóri á þessu tímabili þar sem CSKA Moskva er úr leik en Skagamaðurinn fær vonandi miklu fleiri Meistaradeildarleiki með liðum sínum í framtíðinni.Real Madrid v #CSKA — 0:3 Red-Blues crushed the reigning Champions League winners at Santiago Bernabeu https://t.co/jKZmSSZrtzpic.twitter.com/uXOc90Wxog — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018#CSKA XI for the game against @realmadridenpic.twitter.com/52p97VZyqG — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Sjá meira