Fyrsti transmaðurinn í boxinu fagnaði sigri í sínum fyrsta bardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 17:00 Patricio Manuel þegar hann kallaði sig Patricia. Vísir/Getty Patricio Manuel skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska boxins á dögunum þegar hann vann sigur á Hugo Aguilar í ofurfjaðurvigt í bardaga í Indio í Kaliforníu. Patricio Manuel er 33 ára gamall Bandaríkjamaður en það sem gerir sigur hans sögulegan er að Patricio er transmaður. Patricio hefur hrist vel upp í bardagaheiminum með frammistöðu sinni og hann mátti þola það að menn bauluðu á hann í lok bardagans. Það var hinsvegar engin spurning um sigurvegara þessa hnefaleikabardaga.Congrats to trans boxer Patricio Manuel, and shame on everyone who booed his victory! https://t.co/94NbXcB7h6 — Zack Ford (@ZackFord) December 10, 2018„Ég heyri það að sumir eru ekki ánægðir. Það er allt í lagi. Ég kem aftur. Ég ætla að gera þá ánægða þá,“ sagði Patricio Manuel. Patricio Manuel keppti líka á árum sínum sem kona en hann varð fimmfaldur kvennameistari í áhugahnefaleiknum og tók meðal annars þátt í úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana 2012. Patricio Manuel hóf kynskiptaferli sitt árið 2013. „Hvað er næst á dagskrá? Það eru neikvæðar gagnrýnisraddir þarna úti og ég þarf að sanna það að ég eigi heima hérna,“ sagði Patricio Manuel. „Ég er ekki mættur hingað bara fyrir einn bardaga. Ég elska þessa íþrótt og er hvergi nærri hættur,“ sagði Manuel.Starting off tonight’s fights on #GoldenBoyFN Super Featherweight Patricio Manuel makes his pro debut against Hugo Aguilar #AlvaradoMorales Tune in now for live coverage: https://t.co/6WC36eOM0Bpic.twitter.com/iJT1hOD6BJ — Golden Boy Boxing (@GoldenBoyBoxing) December 9, 2018When Patricio Manuel steps through the ropes and into the boxing ring at the Fantasy Springs Resort Casino in Indio tonight, he will make history as the first transgender male to fight professionally in the U.S. https://t.co/EDM5IbSEKh — Los Angeles Times (@latimes) December 9, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Sjá meira
Patricio Manuel skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska boxins á dögunum þegar hann vann sigur á Hugo Aguilar í ofurfjaðurvigt í bardaga í Indio í Kaliforníu. Patricio Manuel er 33 ára gamall Bandaríkjamaður en það sem gerir sigur hans sögulegan er að Patricio er transmaður. Patricio hefur hrist vel upp í bardagaheiminum með frammistöðu sinni og hann mátti þola það að menn bauluðu á hann í lok bardagans. Það var hinsvegar engin spurning um sigurvegara þessa hnefaleikabardaga.Congrats to trans boxer Patricio Manuel, and shame on everyone who booed his victory! https://t.co/94NbXcB7h6 — Zack Ford (@ZackFord) December 10, 2018„Ég heyri það að sumir eru ekki ánægðir. Það er allt í lagi. Ég kem aftur. Ég ætla að gera þá ánægða þá,“ sagði Patricio Manuel. Patricio Manuel keppti líka á árum sínum sem kona en hann varð fimmfaldur kvennameistari í áhugahnefaleiknum og tók meðal annars þátt í úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana 2012. Patricio Manuel hóf kynskiptaferli sitt árið 2013. „Hvað er næst á dagskrá? Það eru neikvæðar gagnrýnisraddir þarna úti og ég þarf að sanna það að ég eigi heima hérna,“ sagði Patricio Manuel. „Ég er ekki mættur hingað bara fyrir einn bardaga. Ég elska þessa íþrótt og er hvergi nærri hættur,“ sagði Manuel.Starting off tonight’s fights on #GoldenBoyFN Super Featherweight Patricio Manuel makes his pro debut against Hugo Aguilar #AlvaradoMorales Tune in now for live coverage: https://t.co/6WC36eOM0Bpic.twitter.com/iJT1hOD6BJ — Golden Boy Boxing (@GoldenBoyBoxing) December 9, 2018When Patricio Manuel steps through the ropes and into the boxing ring at the Fantasy Springs Resort Casino in Indio tonight, he will make history as the first transgender male to fight professionally in the U.S. https://t.co/EDM5IbSEKh — Los Angeles Times (@latimes) December 9, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Sjá meira