Guðmundur búinn að velja 28 manna hóp fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2018 15:26 Guðmundur Guðmundsson. vísir/daníel Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Guðnundur mun tilkynna um tuttugu manna æfingahóp sinn eftir níu daga en þá verður haldin sérstakur blaðamannafundur með íslenska landsliðsþjálfaranum. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í hópnum en hann var ekki með í síðustu verkefnum liðsins í undankeppni EM. Níu leikmenn á listanum spila í Olís deildinni hér heima en nítján leikmenn spila erlendis. Þeir leikmenn sem eru á lista en hafa ekki verið í kringum liðið að undanförnu eru Valsmaðurinn Róbert Aron Hostert, GOG-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, Kristianstad leikmaðurinn Teitur Örn Einarsson, Sönderjyske leikmaðurnn Arnar Birkir Hálfdánsson og Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson sem spilar með ÍR.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústafsson Daníel Freyr AndréssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson Róbert Aron HostertMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Ágúst Birgisson Heimir Óli Heimisson Sveinn Jóhannsson Ýmir Örn Gíslason Æfingar liðsins hefjast 27. desember næstkomandi og í framhaldi af því verða tveir vináttulandsleikir gegn Aroni Kristjánssyni og hans mönnum í Bahrein í Laugardalshöll 28. og 30. desember. Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þá heldur liðið til München í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Guðnundur mun tilkynna um tuttugu manna æfingahóp sinn eftir níu daga en þá verður haldin sérstakur blaðamannafundur með íslenska landsliðsþjálfaranum. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í hópnum en hann var ekki með í síðustu verkefnum liðsins í undankeppni EM. Níu leikmenn á listanum spila í Olís deildinni hér heima en nítján leikmenn spila erlendis. Þeir leikmenn sem eru á lista en hafa ekki verið í kringum liðið að undanförnu eru Valsmaðurinn Róbert Aron Hostert, GOG-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, Kristianstad leikmaðurinn Teitur Örn Einarsson, Sönderjyske leikmaðurnn Arnar Birkir Hálfdánsson og Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson sem spilar með ÍR.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústafsson Daníel Freyr AndréssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson Róbert Aron HostertMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Ágúst Birgisson Heimir Óli Heimisson Sveinn Jóhannsson Ýmir Örn Gíslason Æfingar liðsins hefjast 27. desember næstkomandi og í framhaldi af því verða tveir vináttulandsleikir gegn Aroni Kristjánssyni og hans mönnum í Bahrein í Laugardalshöll 28. og 30. desember. Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þá heldur liðið til München í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira