Mikið umstang í kringum tónleika Ólafs Arnalds Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 10:38 Tónlistamaðurinn Ólafur Arnalds birti skemmtilegt myndband frá tónleikum sínum í Prag í október Skjáskot/Ólafur Arnalds Því að halda tónleika fylgir mikið umstang, starfsliðið í kringum Ólaf Arnalds kynntist því í október hvernig er að setja upp tónleika þegar sviðið er þremur hæðum neðar. Með Ólafi fylgja þrjú píanó sem vega í heildina um 850 kg auk alls búnaðar sem fylgir tónleikahaldi. Koma þurfti öllu heila klabbinu niður þessar þrjár hæði en lyfta var ekki möguleiki. Því þurfti að halda niður sjö stiga til að komast á réttan stað. Simon, hinn skoski framleiðslustjóri tónleika Ólafs Arnalds, þurfti ásamt fleira starfsfólki að glíma við það vandamál í október þegar Ólafur hélt tónleika í Lucerna Hall í Prag, höfuðborg Tékklands. Ólafur birti í gær myndskeið sem sýnir verkefnið sem starfsfólkið í kringum Ólaf þurfti að kljást við. Ljóst er að orð Ólafs eru sönn: Án starfsliðs væru engir tónleikar. Without the crew there is no show. And we had a particular challenge in Prague this fall, where we had to carry the whole show down 7 flights of stairs. So we decided to follow our lovely Scottish production manager, Simon, around for the day and see what goes on. pic.twitter.com/HQZRW3Nkey — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) December 28, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Því að halda tónleika fylgir mikið umstang, starfsliðið í kringum Ólaf Arnalds kynntist því í október hvernig er að setja upp tónleika þegar sviðið er þremur hæðum neðar. Með Ólafi fylgja þrjú píanó sem vega í heildina um 850 kg auk alls búnaðar sem fylgir tónleikahaldi. Koma þurfti öllu heila klabbinu niður þessar þrjár hæði en lyfta var ekki möguleiki. Því þurfti að halda niður sjö stiga til að komast á réttan stað. Simon, hinn skoski framleiðslustjóri tónleika Ólafs Arnalds, þurfti ásamt fleira starfsfólki að glíma við það vandamál í október þegar Ólafur hélt tónleika í Lucerna Hall í Prag, höfuðborg Tékklands. Ólafur birti í gær myndskeið sem sýnir verkefnið sem starfsfólkið í kringum Ólaf þurfti að kljást við. Ljóst er að orð Ólafs eru sönn: Án starfsliðs væru engir tónleikar. Without the crew there is no show. And we had a particular challenge in Prague this fall, where we had to carry the whole show down 7 flights of stairs. So we decided to follow our lovely Scottish production manager, Simon, around for the day and see what goes on. pic.twitter.com/HQZRW3Nkey — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) December 28, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30
Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00