Instagram-notendur brugðust ókvæða við óvæntri breytingu Birgir Olgeirsson skrifar 28. desember 2018 08:28 Breyting var prófuð á mun stærri hópi en til stóð. Vísir/Getty Samfélagsmiðlinum Instagram urðu á þau mistök í gær að prófa nýtt viðmót forritsins á mun stærri hópi notenda en til stóð. Notendur miðilsins áttu margir hverjir varla orð til lýsa óánægju sinni þegar viðmótið hafði breyst á þann veg að fletta þurfti yfir tímalínu miðilsins til hliðar en ekki niður eftir skjánum. Stjórnandi Instagram, Adam Mosseri, baðst afsökunar á þessu í gær og útskýrði um leið að til stóð að prófa þetta nýja viðmót á mun smærri notendahópi en raunin varð.Instagram hefur vanalega tilkynnt jafn stórar breytingar með nokkrum fyrirvara í bloggfærslum. Það átti þó ekki við þessa breytingu. Ef einhver er enn með þetta viðmót á sínu forriti er mælst til þess að endurræsa því.I have the new Instagram horizontal scroll interface. I'm sure this will not be met with any backlash WHATSOEVER. But seems maybe intended to reduce mindless vertical scrolling? cc @mosseri comments at the end pic.twitter.com/fwmtbfjFaf— Alex Heath (@alexeheath) December 27, 2018 Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna varð kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Samfélagsmiðlinum Instagram urðu á þau mistök í gær að prófa nýtt viðmót forritsins á mun stærri hópi notenda en til stóð. Notendur miðilsins áttu margir hverjir varla orð til lýsa óánægju sinni þegar viðmótið hafði breyst á þann veg að fletta þurfti yfir tímalínu miðilsins til hliðar en ekki niður eftir skjánum. Stjórnandi Instagram, Adam Mosseri, baðst afsökunar á þessu í gær og útskýrði um leið að til stóð að prófa þetta nýja viðmót á mun smærri notendahópi en raunin varð.Instagram hefur vanalega tilkynnt jafn stórar breytingar með nokkrum fyrirvara í bloggfærslum. Það átti þó ekki við þessa breytingu. Ef einhver er enn með þetta viðmót á sínu forriti er mælst til þess að endurræsa því.I have the new Instagram horizontal scroll interface. I'm sure this will not be met with any backlash WHATSOEVER. But seems maybe intended to reduce mindless vertical scrolling? cc @mosseri comments at the end pic.twitter.com/fwmtbfjFaf— Alex Heath (@alexeheath) December 27, 2018
Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna varð kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent