Jólaverslun í Bandaríkjunum ekki betri í sex ár Andri Eysteinsson skrifar 26. desember 2018 17:34 Fjöldi tilboða leiddi til betri jólaverslunar en undanfarin ár. EPA/ Neil Hall Jólaverslun Bandaríkjanna jókst um 5.1 prósent milli ára og náði heildarupphæðin yfir 850 milljörðum Bandaríkjadala. Þetta kemur fram í skýrslu MasterCard sem birt var ytra í dag, verslun hefur ekki verið meiri fyrir jólin síðan árið 2012.Reuters greinir frá því að gott efnahagsástand, hækkandi laun, lægra atvinnuleysi og fjöldi tilboða hafi ýtt neytendur áfram að meiri jólaverslun. Niðurstöður skýrslunnar eru í samræmi við yfirlýsingar fyrirtækisins Amazon sem tilkynnti um metverslun fyrirtækisins fyrir jólin. Vegna velgengni fyrirtækisins hækkuðu hlutabréf í Amazon um 5%. Í skýrslu MasterCard kemur fram að sala á fatnaði hafi aukist um nærri átta prósent, sala á raftækjum dróst hinsvegar saman um 0,7 prósent eftir yfir sjö prósenta hækkun í fyrra. Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Jólaverslun Bandaríkjanna jókst um 5.1 prósent milli ára og náði heildarupphæðin yfir 850 milljörðum Bandaríkjadala. Þetta kemur fram í skýrslu MasterCard sem birt var ytra í dag, verslun hefur ekki verið meiri fyrir jólin síðan árið 2012.Reuters greinir frá því að gott efnahagsástand, hækkandi laun, lægra atvinnuleysi og fjöldi tilboða hafi ýtt neytendur áfram að meiri jólaverslun. Niðurstöður skýrslunnar eru í samræmi við yfirlýsingar fyrirtækisins Amazon sem tilkynnti um metverslun fyrirtækisins fyrir jólin. Vegna velgengni fyrirtækisins hækkuðu hlutabréf í Amazon um 5%. Í skýrslu MasterCard kemur fram að sala á fatnaði hafi aukist um nærri átta prósent, sala á raftækjum dróst hinsvegar saman um 0,7 prósent eftir yfir sjö prósenta hækkun í fyrra.
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Breytingar muni auka verðbólgu hressilega Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira