Ekki sér fyrir endann á lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2018 21:07 Afar sjaldgæfur laugardagsþingfundur fór fram í þinghúsi Bandaríkjanna í Washington í dag. Lokun hluta ríkisstofnana Bandaríkjanna mun að öllum líkindum vara fram yfir jól. Þetta varð ljóst eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings kom saman og náði ekki samkomulagi um fjármögnun múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Eftir árangurslausar tilraunir þingmanna til þess að komast að niðurstöðu í gærkvöldi fundaði þingið aftur í dag af illri nauðsyn, en afar sjaldgæft er að þingið komi saman á laugardögum. Staðan sem nú er uppi þótti hins vegar nægilega alvarleg til þess. Því er ljóst að lokun ríkisstofnana á borð við heimavarnarráðuneytið og stofnanir sem lúta að samgöngumálum, landbúnaði, utanríkismálum, auk alls dómskerfisins munu þurfa að bíða með að hefja starfsemi að nýju. Engar fyrirætlanir eru um að þingið komi aftur saman fyrr en næsta fimmtudag, 27. desember. Pattstaðan í þinginu orsakast af því að Demókratar, sem eiga 49 öldungardeildarsæti af hundrað, harðneita allir að samþykkja hvers lags drög að fjármögnun hins opinbera svo lengi sem landamæramúr Trump er inni í þeim drögum. Sextíu þingmenn þurfa að leggja blessun sína yfir drögin svo ríkisstofnanirnar sem lokað hefur verið geti starfað eðlilega á ný. Þangað til niðurstaða fæst í málið þurfa starfsmenn þeirra stofnanna sem lokunin nær til annað hvort að starfa launalaust eða taka sér leyfi. Bandaríkin Donald Trump Norður-Ameríka Tengdar fréttir Fjórðungi ríkisstofnana lokað Fjórðungi ríkisstofnana í Bandaríkjunum var lokað á miðnætti að staðartíma því þingmenn Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins náðu ekki samkomulagi vegna fjármögnun múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 22. desember 2018 10:00 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Lokun hluta ríkisstofnana Bandaríkjanna mun að öllum líkindum vara fram yfir jól. Þetta varð ljóst eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings kom saman og náði ekki samkomulagi um fjármögnun múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Eftir árangurslausar tilraunir þingmanna til þess að komast að niðurstöðu í gærkvöldi fundaði þingið aftur í dag af illri nauðsyn, en afar sjaldgæft er að þingið komi saman á laugardögum. Staðan sem nú er uppi þótti hins vegar nægilega alvarleg til þess. Því er ljóst að lokun ríkisstofnana á borð við heimavarnarráðuneytið og stofnanir sem lúta að samgöngumálum, landbúnaði, utanríkismálum, auk alls dómskerfisins munu þurfa að bíða með að hefja starfsemi að nýju. Engar fyrirætlanir eru um að þingið komi aftur saman fyrr en næsta fimmtudag, 27. desember. Pattstaðan í þinginu orsakast af því að Demókratar, sem eiga 49 öldungardeildarsæti af hundrað, harðneita allir að samþykkja hvers lags drög að fjármögnun hins opinbera svo lengi sem landamæramúr Trump er inni í þeim drögum. Sextíu þingmenn þurfa að leggja blessun sína yfir drögin svo ríkisstofnanirnar sem lokað hefur verið geti starfað eðlilega á ný. Þangað til niðurstaða fæst í málið þurfa starfsmenn þeirra stofnanna sem lokunin nær til annað hvort að starfa launalaust eða taka sér leyfi.
Bandaríkin Donald Trump Norður-Ameríka Tengdar fréttir Fjórðungi ríkisstofnana lokað Fjórðungi ríkisstofnana í Bandaríkjunum var lokað á miðnætti að staðartíma því þingmenn Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins náðu ekki samkomulagi vegna fjármögnun múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 22. desember 2018 10:00 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Fjórðungi ríkisstofnana lokað Fjórðungi ríkisstofnana í Bandaríkjunum var lokað á miðnætti að staðartíma því þingmenn Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins náðu ekki samkomulagi vegna fjármögnun múrs sem Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að rísi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 22. desember 2018 10:00