Tilskipun Trump um hælisleitendur ólögmæt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. desember 2018 23:00 Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum. Getty/Bloomberg Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað um að tilskipun Donalds Trump Bandaríkjanna um að neita þeim flóttamönnum um hæli sem koma ólöglega yfir landamæri landsins við Mexíkó standist ekki lög. Atkvæði fóru 5-4 og greiddi John Roberts dómstjóri atkvæði með frjálslynda armi réttarins. Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum.Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna. Efri röð frá vinstri: Neil Gorsuch, Sonia Sotomayor, Elena Kagan, Brett Kavanaugh. Neðri röð frá vinstri: Stephen Breyer, Clarence Thomas, John Roberts, Ruth Bader Ginsburg, Samuel Alito.Getty/Chip SomodevillaTrump ritaði undir tilskipunina í nóvember, að sögn hans til að bregðast við þeim fjölmenna hópi förufólks sem síðustu vikurnar hefur gengið að bandarísku landamærunum frá heimalöndum sínum í Mið-Ameríku. Trump sagði málið snerta þjóðarhag. Þeir Neil Gorsuch, Clarence Thomas, Samuel Alito og Brett Kavanaugh voru ósammála meirihlutanum, en dómurinn gaf enga útskýringu á niðurstöðu sinni, einungis plagg þar sem bannið var úrskurðað ólöglegt. Trump hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar í langan tíma verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múr sem hann vill reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað um að tilskipun Donalds Trump Bandaríkjanna um að neita þeim flóttamönnum um hæli sem koma ólöglega yfir landamæri landsins við Mexíkó standist ekki lög. Atkvæði fóru 5-4 og greiddi John Roberts dómstjóri atkvæði með frjálslynda armi réttarins. Alríksidómarar höfðu áður lagt bann við tilskipuninni eftir hávær mótmæli baráttuhópa fyrir mannréttindum.Dómarar við hæstarétt Bandaríkjanna. Efri röð frá vinstri: Neil Gorsuch, Sonia Sotomayor, Elena Kagan, Brett Kavanaugh. Neðri röð frá vinstri: Stephen Breyer, Clarence Thomas, John Roberts, Ruth Bader Ginsburg, Samuel Alito.Getty/Chip SomodevillaTrump ritaði undir tilskipunina í nóvember, að sögn hans til að bregðast við þeim fjölmenna hópi förufólks sem síðustu vikurnar hefur gengið að bandarísku landamærunum frá heimalöndum sínum í Mið-Ameríku. Trump sagði málið snerta þjóðarhag. Þeir Neil Gorsuch, Clarence Thomas, Samuel Alito og Brett Kavanaugh voru ósammála meirihlutanum, en dómurinn gaf enga útskýringu á niðurstöðu sinni, einungis plagg þar sem bannið var úrskurðað ólöglegt. Trump hefur hótað því að loka stofnunum alríkisstjórnarinnar í langan tíma verði Demókratar ekki við kröfum hans um að fjármagna múr sem hann vill reisa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Sjá meira
Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. 20. nóvember 2018 08:24
Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. 23. nóvember 2018 07:00