Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. desember 2018 23:30 Van Gerwen er efstur á heimslistanum vísir/getty Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. Van Gerwen vann fyrstu fimm settin og hafði unnið þau öll nokkuð örugglega og því var það nokkuð gegn gangi leiksins þegar Anderson vann sjötta settið. Anderson vann fyrsta leikinn í síðasta settinu en efsti maður heimslistans van Gerwen hristi af sér taugarnar og kláraði næstu þrjá leiki og vann því settið. Sjötta settið komið og farmiðinn í úrslitaleikinn í höndum van Gerwen. Í úrslitunum mætir Michael van Gerwen nafna sínum Michael Smith en þeir mættust í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og vann van Gerwen þá viðureign.MICHAEL VAN GERWEN THROUGH TO THE FINAL MVG wins 6-1, it just wasn't Gary Anderson's night. He'll play Michael Smith in the final. Who do you think will win? Watch the reaction live now on Sky Sports Darts#LoveTheDartspic.twitter.com/70kJBON5mT — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018THUMBS UP FROM MVG The world number 1books his spot in the final against Michael Smith. Bring on NEW YEARS DAY!#LovetheDartspic.twitter.com/ePlsu5ujsc — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. Van Gerwen vann fyrstu fimm settin og hafði unnið þau öll nokkuð örugglega og því var það nokkuð gegn gangi leiksins þegar Anderson vann sjötta settið. Anderson vann fyrsta leikinn í síðasta settinu en efsti maður heimslistans van Gerwen hristi af sér taugarnar og kláraði næstu þrjá leiki og vann því settið. Sjötta settið komið og farmiðinn í úrslitaleikinn í höndum van Gerwen. Í úrslitunum mætir Michael van Gerwen nafna sínum Michael Smith en þeir mættust í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og vann van Gerwen þá viðureign.MICHAEL VAN GERWEN THROUGH TO THE FINAL MVG wins 6-1, it just wasn't Gary Anderson's night. He'll play Michael Smith in the final. Who do you think will win? Watch the reaction live now on Sky Sports Darts#LoveTheDartspic.twitter.com/70kJBON5mT — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018THUMBS UP FROM MVG The world number 1books his spot in the final against Michael Smith. Bring on NEW YEARS DAY!#LovetheDartspic.twitter.com/ePlsu5ujsc — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira