Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. janúar 2019 15:32 Jeff og McKenzie Bezos. Getty/Franziska Krug Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. Bezos tilkynnti um hinn fyrirhuga skilnað á Twitter fyrr í dag en hann og McKensie hafa verið gift frá árinu 1993 og eiga þau fjögur börn. Þau eru nú þegar skilin að borði og sæng. „Eins og fjölskylda og nánir vinir okkar vita nú þegar höfum við ákveðið, eftir að hafa verið aðskilin um hríð, að skilja og halda áfram sameiginlegu lífi okkar sem vinir,“ segir í yfirlýsingu Bezos sem sjá má hér að neðan. Í yfirlýsingunni segir Bezos að sameiginlegt líf þeirra til til 25 ára hafi verið frábært og að ef þau hefðu fengið að vita við upphaf sambandsins að þau myndi skilja eftir 25 ára samband hefðu samt sem áður ákveðið að halda sambandinu áfram. „Þrátt fyrir að merkimiðarnir séu nú aðrir erum við enn þá fjölskylda og við munum áfram vera kærir vinir,“ segir í yfirlýsingu Bezos. Bezos er sem fyrr segir ríkasti maður heims en samkvæmt Forbes eru eignir hans metnar á 112 milljarða dollara, um 13 þúsund milljarða íslenskra króna. Hann stofnaði vefverslunina Amazon árið 1994, einu ári eftir að hann og McKensie giftu sig. í fyrstu var hugmyndin að selja bækur en Amazon hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er fyrirtækið nú stærsta veffyrirtæki heims.pic.twitter.com/Gb10BDb0x0 — Jeff Bezos (@JeffBezos) January 9, 2019 Amazon Bandaríkin Tímamót Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. Bezos tilkynnti um hinn fyrirhuga skilnað á Twitter fyrr í dag en hann og McKensie hafa verið gift frá árinu 1993 og eiga þau fjögur börn. Þau eru nú þegar skilin að borði og sæng. „Eins og fjölskylda og nánir vinir okkar vita nú þegar höfum við ákveðið, eftir að hafa verið aðskilin um hríð, að skilja og halda áfram sameiginlegu lífi okkar sem vinir,“ segir í yfirlýsingu Bezos sem sjá má hér að neðan. Í yfirlýsingunni segir Bezos að sameiginlegt líf þeirra til til 25 ára hafi verið frábært og að ef þau hefðu fengið að vita við upphaf sambandsins að þau myndi skilja eftir 25 ára samband hefðu samt sem áður ákveðið að halda sambandinu áfram. „Þrátt fyrir að merkimiðarnir séu nú aðrir erum við enn þá fjölskylda og við munum áfram vera kærir vinir,“ segir í yfirlýsingu Bezos. Bezos er sem fyrr segir ríkasti maður heims en samkvæmt Forbes eru eignir hans metnar á 112 milljarða dollara, um 13 þúsund milljarða íslenskra króna. Hann stofnaði vefverslunina Amazon árið 1994, einu ári eftir að hann og McKensie giftu sig. í fyrstu var hugmyndin að selja bækur en Amazon hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er fyrirtækið nú stærsta veffyrirtæki heims.pic.twitter.com/Gb10BDb0x0 — Jeff Bezos (@JeffBezos) January 9, 2019
Amazon Bandaríkin Tímamót Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira