Guðmundur fer með 17 á HM: Guðjón Valur ekki með og Haukur verður sautjándi maður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2019 15:15 Guðjón Valur Sigurðsson. Getty/ Simon Hofmann Guðjón Valur Sigurðsson missir af fyrsta stórmótinu í tvo áratugi og þeir Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson eru allir HM-hópi íslenska handboltalandsliðsins sem var valinn í dag. Haukur Þrastarson fer út sem sautjándi maður. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi í dag HM-hópinn sinn en íslenska liðið spilar á föstudaginn sinn fyrsta leik á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. . Guðmudur byrjaði blaðamannafundinn á því að tilkynna það að hann hafi þurft að gera tvær breytingar á lokahópnum rétt fyrir fundinn. Aron Rafn Eðvarðsson og Guðjón Valur Sigurðsson duttu báðir út á síðustu stundu. Liðin mega vera með sextán leikmenn í hóp en Guðmundur ákvað að velja einn varamann og fer því með sautján leikmenn út til Þýskalands. Haukur Þrastarason fer út sem sautjándi maður. Guðmundur var búinn að gera ýmsar breytingar á tuttugu manna hópnum sem hann valdi á milli jóla og nýárs en alls hafði hann úr 28 manna lista að velja. Íslenska landsliðið spilaði fimm leiki í lokaundirbúningi sínum fyrir HM, tvo heimaleiki á móti Barein og svo þrjá leiki á æfingamóti í Noregi þar sem íslenska landsliðið náði öðru sætinu. Sex leikmenn sem spiluðu á æfingamótinu í Noregi um síðustu helgi komust ekki í HM-hópinn en það eru þeir Aron Rafn Eðvarðsson, Guðjón Valur Sigurðsson (meiddur), Heimir Óli Heimisson, Janus Daði Smárason, Óðinn Þór Ríkharðsson og Rúnar Kárason. Á mótinu í Noregi þá fór Guðjón Valur Sigurðsson útaf meiddur á hné og í dag kom í ljós að hann er ekki leikfær. Hann hefur verið með á öllum stórmótum frá og með EM 2000 í Króatíu. Guðmundur var líka með þrjá markmenn á mótinu í Noregi en fer bara með tvo markmenn á HM. Aron Rafn Eðvarðsson er meiddur og fer ekki með.Hópur íslenska landsliðsins á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku:Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson Ágúst Elí BjörgvinssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Ólafur Andrés GuðmundssonMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson (17. maður)Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi GuðjónssonLína: Arnar Freyr Arnarsson Ýmir Örn GíslasonVarnarmenn: Daníel Þór Ingason Ólafur GústafssonÞessir leikmenn duttu út (Voru með á Noregsmótinu): Aron Rafn Eðvarðsson (meiddur) Guðjón Valur Sigurðsson (meiddur) Heimir Óli Heimisson Janus Daði Smárason Óðinn Þór Ríkharðsson Rúnar Kárason HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson missir af fyrsta stórmótinu í tvo áratugi og þeir Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson eru allir HM-hópi íslenska handboltalandsliðsins sem var valinn í dag. Haukur Þrastarson fer út sem sautjándi maður. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi í dag HM-hópinn sinn en íslenska liðið spilar á föstudaginn sinn fyrsta leik á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. . Guðmudur byrjaði blaðamannafundinn á því að tilkynna það að hann hafi þurft að gera tvær breytingar á lokahópnum rétt fyrir fundinn. Aron Rafn Eðvarðsson og Guðjón Valur Sigurðsson duttu báðir út á síðustu stundu. Liðin mega vera með sextán leikmenn í hóp en Guðmundur ákvað að velja einn varamann og fer því með sautján leikmenn út til Þýskalands. Haukur Þrastarason fer út sem sautjándi maður. Guðmundur var búinn að gera ýmsar breytingar á tuttugu manna hópnum sem hann valdi á milli jóla og nýárs en alls hafði hann úr 28 manna lista að velja. Íslenska landsliðið spilaði fimm leiki í lokaundirbúningi sínum fyrir HM, tvo heimaleiki á móti Barein og svo þrjá leiki á æfingamóti í Noregi þar sem íslenska landsliðið náði öðru sætinu. Sex leikmenn sem spiluðu á æfingamótinu í Noregi um síðustu helgi komust ekki í HM-hópinn en það eru þeir Aron Rafn Eðvarðsson, Guðjón Valur Sigurðsson (meiddur), Heimir Óli Heimisson, Janus Daði Smárason, Óðinn Þór Ríkharðsson og Rúnar Kárason. Á mótinu í Noregi þá fór Guðjón Valur Sigurðsson útaf meiddur á hné og í dag kom í ljós að hann er ekki leikfær. Hann hefur verið með á öllum stórmótum frá og með EM 2000 í Króatíu. Guðmundur var líka með þrjá markmenn á mótinu í Noregi en fer bara með tvo markmenn á HM. Aron Rafn Eðvarðsson er meiddur og fer ekki með.Hópur íslenska landsliðsins á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku:Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson Ágúst Elí BjörgvinssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Ólafur Andrés GuðmundssonMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson (17. maður)Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi GuðjónssonLína: Arnar Freyr Arnarsson Ýmir Örn GíslasonVarnarmenn: Daníel Þór Ingason Ólafur GústafssonÞessir leikmenn duttu út (Voru með á Noregsmótinu): Aron Rafn Eðvarðsson (meiddur) Guðjón Valur Sigurðsson (meiddur) Heimir Óli Heimisson Janus Daði Smárason Óðinn Þór Ríkharðsson Rúnar Kárason
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira