Störfum fjölgaði vel í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 16:59 Hlutabréf tóku kipp upp á við eftir að tölurnar voru opinberaðar í dag. AP/Richard Drew Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Þrátt fyrir það jókst þó atvinnuleysi smávægilega og stendur í 3,9 prósentum. Samkvæmt hagtölum jókst meðal tímakaup um 3,2 prósent á milli ára en hún hafði verið í 3,7 prósentum síðustu þrjá mánuði. Alls fjölgaði störfum um 2,6 milljónir í fyrra, samanborið við 2,2 milljónir árið 2017. Tölur þessar þykja til marks um styrk hagkerfis Bandaríkjanna, þrátt fyrir minnkun hagvaxtar á heimsvísu og viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína.AP fréttaveitan segir útlit fyrir áframhaldandi hagvöxt í Bandaríkjunum, þó að líklegast muni eitthvað hægja á honum vegna skattabreytinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku kipp upp á við þegar tölurnar voru birtar í dag en miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um hagvöxt þessa árs. Forsvarsmenn fyrirtækja sögðu í nýverið könnun að útlit væri fyrir að hagvöxtur gæti byrjað að dragast saman fyrir 2020. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Þrátt fyrir það jókst þó atvinnuleysi smávægilega og stendur í 3,9 prósentum. Samkvæmt hagtölum jókst meðal tímakaup um 3,2 prósent á milli ára en hún hafði verið í 3,7 prósentum síðustu þrjá mánuði. Alls fjölgaði störfum um 2,6 milljónir í fyrra, samanborið við 2,2 milljónir árið 2017. Tölur þessar þykja til marks um styrk hagkerfis Bandaríkjanna, þrátt fyrir minnkun hagvaxtar á heimsvísu og viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína.AP fréttaveitan segir útlit fyrir áframhaldandi hagvöxt í Bandaríkjunum, þó að líklegast muni eitthvað hægja á honum vegna skattabreytinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku kipp upp á við þegar tölurnar voru birtar í dag en miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um hagvöxt þessa árs. Forsvarsmenn fyrirtækja sögðu í nýverið könnun að útlit væri fyrir að hagvöxtur gæti byrjað að dragast saman fyrir 2020.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira