Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 22:02 Van Gerwen er heimsmeistari í pílu 2019. vísir/getty Michael van Gerwen er heimsmeistari í pílu í þriðja sinn eftir sigur á Michael Smith í úrslitaleiknum, 7-3, sem fór fram í Alexander Palace í Lundúnum í kvöld. Van Gerwen var í miklu stuði í upphafi. Hann hitti og hitti á meðan Smith virtist vera eilítið piraraður. Látbragð Van Gerwen virtist pirra Smith. Hollendingurinn byrjaði af rosalegum krafti og vann fyrstu fjögur settin. Það var óvanalegt að sjá Smith sem virtist vera pirraður og lét Van Gerwen ganga yfir sig. Eftir fjórða settið fór Englendingurinn hins vegar í gang. Hann tók tvö sett í röð og minnkaði muninn í 4-2. Salurinn var með Smith og setti smá pressu á Van Gerwen. Sá hollenski bognaði en brotnaði þó ekki undan pressunni. Hann vann næstu tvo leiki og kom sér í 6-2 áður en Smith kom sér aftur inn eftir spennutrylli er hann minnkaði muninn í 6-3. Þá tók Hollendingurinn við sér og rúllaði yfir Þetta er í þriðja sinn sem Michael van Gerwen verður heimsmeistari í pílu, síðast fyrir tveimur árum, en á síðasta ári fór hann í undanúrslitin þar sem hann datt út. Smith hefur aldrei komist eins langt og í ár en lengst hafði hann náð í átta liða úrslitin 2016. Á síðasta ári datt hann út í þrðju umferðinni en á síðasta ári tapaði Smith fyrir van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu.Gangur leiksins (Van Gerwen - Smith): 1-0 2-0 3-0 4-0 4-1 4-2 5-2 6-2 6-3 7-3 @MvG180 is the 2019 @OfficialPDC World Champion.4 Masters4 Premier Leagues4 European Championships4 World Grand Prixs4 Player Championship Finals3 World Championships3 Grand Slams2 World Matchplays2 UK Opens Unstoppable. pic.twitter.com/O83yeTRbXs— SPORF (@Sporf) January 1, 2019 MVG WINS @MvG180 beats @BullyBoy180 to win his third PDC World Championship title. Watch on Sky Sports Darts or follow here: https://t.co/kK7bKxrkxj pic.twitter.com/lp7K4OE3wA— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2019 Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Michael van Gerwen er heimsmeistari í pílu í þriðja sinn eftir sigur á Michael Smith í úrslitaleiknum, 7-3, sem fór fram í Alexander Palace í Lundúnum í kvöld. Van Gerwen var í miklu stuði í upphafi. Hann hitti og hitti á meðan Smith virtist vera eilítið piraraður. Látbragð Van Gerwen virtist pirra Smith. Hollendingurinn byrjaði af rosalegum krafti og vann fyrstu fjögur settin. Það var óvanalegt að sjá Smith sem virtist vera pirraður og lét Van Gerwen ganga yfir sig. Eftir fjórða settið fór Englendingurinn hins vegar í gang. Hann tók tvö sett í röð og minnkaði muninn í 4-2. Salurinn var með Smith og setti smá pressu á Van Gerwen. Sá hollenski bognaði en brotnaði þó ekki undan pressunni. Hann vann næstu tvo leiki og kom sér í 6-2 áður en Smith kom sér aftur inn eftir spennutrylli er hann minnkaði muninn í 6-3. Þá tók Hollendingurinn við sér og rúllaði yfir Þetta er í þriðja sinn sem Michael van Gerwen verður heimsmeistari í pílu, síðast fyrir tveimur árum, en á síðasta ári fór hann í undanúrslitin þar sem hann datt út. Smith hefur aldrei komist eins langt og í ár en lengst hafði hann náð í átta liða úrslitin 2016. Á síðasta ári datt hann út í þrðju umferðinni en á síðasta ári tapaði Smith fyrir van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu.Gangur leiksins (Van Gerwen - Smith): 1-0 2-0 3-0 4-0 4-1 4-2 5-2 6-2 6-3 7-3 @MvG180 is the 2019 @OfficialPDC World Champion.4 Masters4 Premier Leagues4 European Championships4 World Grand Prixs4 Player Championship Finals3 World Championships3 Grand Slams2 World Matchplays2 UK Opens Unstoppable. pic.twitter.com/O83yeTRbXs— SPORF (@Sporf) January 1, 2019 MVG WINS @MvG180 beats @BullyBoy180 to win his third PDC World Championship title. Watch on Sky Sports Darts or follow here: https://t.co/kK7bKxrkxj pic.twitter.com/lp7K4OE3wA— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2019
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Sjá meira
Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00