Björgvin: Erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2019 21:31 „Þetta var þungt og erfitt í síðari hálfleik,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson, markvörður Íslands, eftir tapið gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. „Við vorum að spila gegn heimsklassa liði með tuttugu þúsund manns á bakinu en við héldum haus og náðum að spila fáránlega góðan seinni hálfleik.“ Íslenska liðið er ekki gamalt og segir Björgvin að það sé í raun galið að svona ungt lið sé að halda í við Þýskaland allan tímann en Þjóðverjarnir voru studdir af tuttugu þúsund manns í Köln í kvöld. „Við vorum inn í leiknum nánast allan tímann fyrir utan restina. Ég hef spilað marga leiki við Þjóðverjana en að halda haus fyrir framan tuttugu þúsund manns með meðalaldurinn 24 ára er galið.“ „Það sýnir bara styrkinn hjá okkur. Við erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli.“ Andreas Wolff, markvörður Þýskaland, reyndist Íslandi erfiður í kvöld og segir Björgvin að nokkrar markvörslur hans hafi verið ótrúlegar. „Hann á fimm glórulausa bolta sem hann varði. Hann á allt hrós skilið. Þegar vörnin er svona sterk í dag með hann fyrir aftan er þetta ótrúlega erfitt.“ „Við þurftum því að vinna þetta varnarlega sem mér fannst við gera lengi en við vorum dálítið mikið útaf í fyrri hálfleik. Þeir voru dálítið að klippa okkur sundur og saman.“ „Heilt yfir erum við að spila góðan leik en þú þarft að eiga fullkoman leik til þess að vinna Þjóðverja á heimavelli,“ sagði Björgvin að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
„Þetta var þungt og erfitt í síðari hálfleik,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson, markvörður Íslands, eftir tapið gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. „Við vorum að spila gegn heimsklassa liði með tuttugu þúsund manns á bakinu en við héldum haus og náðum að spila fáránlega góðan seinni hálfleik.“ Íslenska liðið er ekki gamalt og segir Björgvin að það sé í raun galið að svona ungt lið sé að halda í við Þýskaland allan tímann en Þjóðverjarnir voru studdir af tuttugu þúsund manns í Köln í kvöld. „Við vorum inn í leiknum nánast allan tímann fyrir utan restina. Ég hef spilað marga leiki við Þjóðverjana en að halda haus fyrir framan tuttugu þúsund manns með meðalaldurinn 24 ára er galið.“ „Það sýnir bara styrkinn hjá okkur. Við erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli.“ Andreas Wolff, markvörður Þýskaland, reyndist Íslandi erfiður í kvöld og segir Björgvin að nokkrar markvörslur hans hafi verið ótrúlegar. „Hann á fimm glórulausa bolta sem hann varði. Hann á allt hrós skilið. Þegar vörnin er svona sterk í dag með hann fyrir aftan er þetta ótrúlega erfitt.“ „Við þurftum því að vinna þetta varnarlega sem mér fannst við gera lengi en við vorum dálítið mikið útaf í fyrri hálfleik. Þeir voru dálítið að klippa okkur sundur og saman.“ „Heilt yfir erum við að spila góðan leik en þú þarft að eiga fullkoman leik til þess að vinna Þjóðverja á heimavelli,“ sagði Björgvin að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15
Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20