Þýsk goðsögn segir Ísland léttasta mótherjann en varar við Aroni og ungu strákunum Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 15:00 Aron Pálmarsson er svo sannarlega í heimsklassa. vísir/getty Ísland er líklega léttasti mótherjinn eða fýsilegasti andstæðingurinn sem Þýskaland mætir í millriðli HM 2019 í Köln að mati Henning Fritz, fyrrverandi markvarðar þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari í Lanxess-höllinni í Köln fyrir tólf árum. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Köln klukkan 19.30 þar sem nær allir 20.000 áhorfendurnir verða á bandi þýska liðsins sem er með þrjú stig í millriðlinum eftir fína frammistöðu í riðlakeppninni. „Lanxess-höllin er þekkt fyrir einstaka stemningu hvort sem um ræðir HM 2007 eða Final Four-helgarnar. Stuðningsmennirnir í Köln eru vanalega mjög æstir þannig menn ættu að njóta þess að spila þarna og drekka í sig stemninguna,“ segir Fritz í pistli sínum á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Þjóðverjar mæta einnig Króötum sem hafa spilað mjög vel á mótinu og Evrópumeisturum Spánar sem hafa ekki verið jafngóðir en eru auðvitað með eitt besta lið heims. Fyrsta verkefni er þó að klára litla Ísland. „Ísland er líklega léttasti andstæðingurinn af þessu þremur og því er fínt að byrja milliriðilinn á þessum leik til að auka sjálfstraustið í liðinu,“ segir Fritz en slær samt varnagla. „Íslendingarnir eru samt sterkir maður á mann og spila boltanum hratt. Aron Pálmarsson er einn besti leikstjórnandi heims og í heimsklassa maður á mann. Ungu strákarnir í íslenska liðinu eru svo algjörlega óhræddir og taka hlutverkum sínum fagnandi með mikilli ástríðu. Þeir geta alveg strítt þýska liðinu,“ segir Henning Fritz. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Ísland er líklega léttasti mótherjinn eða fýsilegasti andstæðingurinn sem Þýskaland mætir í millriðli HM 2019 í Köln að mati Henning Fritz, fyrrverandi markvarðar þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari í Lanxess-höllinni í Köln fyrir tólf árum. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Köln klukkan 19.30 þar sem nær allir 20.000 áhorfendurnir verða á bandi þýska liðsins sem er með þrjú stig í millriðlinum eftir fína frammistöðu í riðlakeppninni. „Lanxess-höllin er þekkt fyrir einstaka stemningu hvort sem um ræðir HM 2007 eða Final Four-helgarnar. Stuðningsmennirnir í Köln eru vanalega mjög æstir þannig menn ættu að njóta þess að spila þarna og drekka í sig stemninguna,“ segir Fritz í pistli sínum á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Þjóðverjar mæta einnig Króötum sem hafa spilað mjög vel á mótinu og Evrópumeisturum Spánar sem hafa ekki verið jafngóðir en eru auðvitað með eitt besta lið heims. Fyrsta verkefni er þó að klára litla Ísland. „Ísland er líklega léttasti andstæðingurinn af þessu þremur og því er fínt að byrja milliriðilinn á þessum leik til að auka sjálfstraustið í liðinu,“ segir Fritz en slær samt varnagla. „Íslendingarnir eru samt sterkir maður á mann og spila boltanum hratt. Aron Pálmarsson er einn besti leikstjórnandi heims og í heimsklassa maður á mann. Ungu strákarnir í íslenska liðinu eru svo algjörlega óhræddir og taka hlutverkum sínum fagnandi með mikilli ástríðu. Þeir geta alveg strítt þýska liðinu,“ segir Henning Fritz.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00
Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15
Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15