Skuldabréfaeigendur WOW féllust á skilmálabreytingar Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. janúar 2019 11:58 Skúli Mogensen, stofnandi WOW Air. Vísir Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum bréfa sinna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Eins og greint hefur verið frá, nú síðast í bréfi Skúla Mogensen til skuldabréfaeigandanna, voru umræddar breytingar forsendan fyrir því að fjárfesting Indigo Partners í félaginu myndi ganga eftir. Bandaríski fjárfestingasjóðurinn mun eignast hið minnsta 49 prósent hlut í flugfélaginu og gæti fjárfestingin numið rúmlega 9 milljörðum króna. Ef af fjárfestingunni ætti að verða þyrftu skuldabréfaeigendur að samþykkja skilmálabreytingar á þeim bréfum sem þeir hafa keypt, auk þess sem þeir yrðu að falla frá gjaldfellingarákvæðum. Breytingarnar fela meðal annars í sér að lengt verður úr skuldabréfunum úr þremur árum í fimm. WOW air hafi heimild til að lengja í þeim um ár til viðbótar, gegn gjaldi.Sjá einnig: Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Þá þurftu skuldabréfaeigendur einnig að gefa eftir tryggingar í formi hlutabréfa í WOW Air, sem og kröfu þess efnis að skuldabréfin verði skráð í kauphöllina í Stokkhólmi. Fyrri skilmálar heimiluðu þar að auki ekki svokallaðar stjórnendagreiðslur til Indigo Partners, sem gæti numið um 1,5 milljónum bandaríkjadala á ári. WOW Air fór einnig fram á að birta uppgjör sín á hálfs árs fresti, í stað ársfjórðungslega. Fram kemur á tilkynningasíðu WOW Air að í atkvæðagreiðslunni, sem lauk í gær, hafi borist nógu mörg atkvæði og að meirihluti skuldabréfaeigendanna hafi fallist á breytingarnar. Ekki er þó gefið upp um hlutfall þeirra. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43 Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. 9. janúar 2019 15:43 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum bréfa sinna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Eins og greint hefur verið frá, nú síðast í bréfi Skúla Mogensen til skuldabréfaeigandanna, voru umræddar breytingar forsendan fyrir því að fjárfesting Indigo Partners í félaginu myndi ganga eftir. Bandaríski fjárfestingasjóðurinn mun eignast hið minnsta 49 prósent hlut í flugfélaginu og gæti fjárfestingin numið rúmlega 9 milljörðum króna. Ef af fjárfestingunni ætti að verða þyrftu skuldabréfaeigendur að samþykkja skilmálabreytingar á þeim bréfum sem þeir hafa keypt, auk þess sem þeir yrðu að falla frá gjaldfellingarákvæðum. Breytingarnar fela meðal annars í sér að lengt verður úr skuldabréfunum úr þremur árum í fimm. WOW air hafi heimild til að lengja í þeim um ár til viðbótar, gegn gjaldi.Sjá einnig: Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Þá þurftu skuldabréfaeigendur einnig að gefa eftir tryggingar í formi hlutabréfa í WOW Air, sem og kröfu þess efnis að skuldabréfin verði skráð í kauphöllina í Stokkhólmi. Fyrri skilmálar heimiluðu þar að auki ekki svokallaðar stjórnendagreiðslur til Indigo Partners, sem gæti numið um 1,5 milljónum bandaríkjadala á ári. WOW Air fór einnig fram á að birta uppgjör sín á hálfs árs fresti, í stað ársfjórðungslega. Fram kemur á tilkynningasíðu WOW Air að í atkvæðagreiðslunni, sem lauk í gær, hafi borist nógu mörg atkvæði og að meirihluti skuldabréfaeigendanna hafi fallist á breytingarnar. Ekki er þó gefið upp um hlutfall þeirra.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43 Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. 9. janúar 2019 15:43 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43
Indigo eignast hið minnsta 49 prósent í WOW Gangi kaup Indigo Partners í WOW Air eftir mun bandaríska fjárfestingafélagið eignast 49 prósent hlut í flugfélaginu. 9. janúar 2019 15:43