„Ég vel liðið mitt eftir typpastærð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 08:30 Imke Wubbenhorst á liðsmynd með kvennaliði BV Cloppenburg. Mynd/Heimasíða BV Cloppenburg Imke Wubbenhorst er ein af frumkvöðlunum í Þýskalandi þegar kemur að konum sem taka að sér að þjálfa karlalið í fótboltanum. Hún er líka með munninn fyrir neðan nefið. Blaðaviðtal við Imke hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi sem og annars staðar en hún varð í desember fyrsta konan til að þjálfa karlalið í fimmtu deildinni í Þýskalandi. Imke Wubbenhorst tók þá við liði BV Cloppenburg og á dögunum hitti hún blaðamann Welt og sagði frá einni af spurningunum sem hún hefur fengið frá þeim tíma.Imke Wübbenhorst is the first female to coach a men’s team in Germany. A journalist asked if her players had to cover themselves up when she entered the changing room... ...and she shut him down with the perfect response. pic.twitter.com/XENBXd6AVw — SPORF (@Sporf) January 17, 2019 Imke sagði blaðamanni Welt frá því að einn kollegi hans hefði spurt hana um það hvort hún varaði leikmenn sína við þegar hún kæmi inn í búningsklefann þannig að þeir hefðu nú tækifæri til að klæða sig í buxurnar. „Auðvitað ekki, ég er fagmaður,“ svaraði hún í kaldhæðni og bætti svo strax við: „Ég vel liðið mitt eftir typpastærð,“ sagði Imke Wubbenhorst. Hún er hins vegar ekki fyrsti kvenþjálfarinn eða konan sem fær karlrembuspurningu en þær eru ekki margar sem tækla þær af jafnmiklum fítónskrafti og hún."Ich bin Profi. Ich stelle nach Schwanzlänge auf": Die niveaufreien Fragen an die Trainerin im Männerfußball https://t.co/GcZhY0mpzdpic.twitter.com/b4WRvQqPvx — WELT (@welt) January 14, 2019Pia Sundhage, fyrrum þjálfari sænska kvennalandsliðsins, átti samt líka skemmtilegt svar við einni slíkri þegar hún var spurð að því hvort hún gæti þjálfað sænska karlalandsliðið. „Angela Merkel stjórnar nú heilu landi," svaraði Pia Sundhage og benti þar á kanslara Þýslalands til síðustu þrettán ára. Forráðamenn Cloppenburg höfðu trú á Imke Wubbenhorst sem er enn bara þrítug og ætti að fá tækifæri til að komast enn lengra upp metorðastigann. Wubbenhorst var á sínum tíma í þýska unglingalandsliðinu. Imke Wubbenhorst hafði þjálfað kvennalið félagsins en félagið taldi betra að hún tæki að sér að bjarga karlaliðinu frá falli. Liðið er reyndar enn þá í botnsæti deildarinnar en spurningarnar til hennar snúast vonandi hér eftir um leikmennina en ekki buxurnar þeirra. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Imke Wubbenhorst er ein af frumkvöðlunum í Þýskalandi þegar kemur að konum sem taka að sér að þjálfa karlalið í fótboltanum. Hún er líka með munninn fyrir neðan nefið. Blaðaviðtal við Imke hefur vakið mikla athygli í Þýskalandi sem og annars staðar en hún varð í desember fyrsta konan til að þjálfa karlalið í fimmtu deildinni í Þýskalandi. Imke Wubbenhorst tók þá við liði BV Cloppenburg og á dögunum hitti hún blaðamann Welt og sagði frá einni af spurningunum sem hún hefur fengið frá þeim tíma.Imke Wübbenhorst is the first female to coach a men’s team in Germany. A journalist asked if her players had to cover themselves up when she entered the changing room... ...and she shut him down with the perfect response. pic.twitter.com/XENBXd6AVw — SPORF (@Sporf) January 17, 2019 Imke sagði blaðamanni Welt frá því að einn kollegi hans hefði spurt hana um það hvort hún varaði leikmenn sína við þegar hún kæmi inn í búningsklefann þannig að þeir hefðu nú tækifæri til að klæða sig í buxurnar. „Auðvitað ekki, ég er fagmaður,“ svaraði hún í kaldhæðni og bætti svo strax við: „Ég vel liðið mitt eftir typpastærð,“ sagði Imke Wubbenhorst. Hún er hins vegar ekki fyrsti kvenþjálfarinn eða konan sem fær karlrembuspurningu en þær eru ekki margar sem tækla þær af jafnmiklum fítónskrafti og hún."Ich bin Profi. Ich stelle nach Schwanzlänge auf": Die niveaufreien Fragen an die Trainerin im Männerfußball https://t.co/GcZhY0mpzdpic.twitter.com/b4WRvQqPvx — WELT (@welt) January 14, 2019Pia Sundhage, fyrrum þjálfari sænska kvennalandsliðsins, átti samt líka skemmtilegt svar við einni slíkri þegar hún var spurð að því hvort hún gæti þjálfað sænska karlalandsliðið. „Angela Merkel stjórnar nú heilu landi," svaraði Pia Sundhage og benti þar á kanslara Þýslalands til síðustu þrettán ára. Forráðamenn Cloppenburg höfðu trú á Imke Wubbenhorst sem er enn bara þrítug og ætti að fá tækifæri til að komast enn lengra upp metorðastigann. Wubbenhorst var á sínum tíma í þýska unglingalandsliðinu. Imke Wubbenhorst hafði þjálfað kvennalið félagsins en félagið taldi betra að hún tæki að sér að bjarga karlaliðinu frá falli. Liðið er reyndar enn þá í botnsæti deildarinnar en spurningarnar til hennar snúast vonandi hér eftir um leikmennina en ekki buxurnar þeirra.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira