Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. janúar 2019 18:55 Aron Pálmarsson var afar stoltur fyrirliði íslenska landsliðsins eftir sigur okkar manna á Makedóníu í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í milliriðlakeppni HM í handbolta. „Ég er hrikalega stoltur af strákunum. Við vorum þolinmóðir og héldum okkar plani í vörninni hrikalega vel. Ég var mjög ánægður með það,“ sagði Aron. „Við vorum flottir í sókninni síðustu mínúturnar og tókum ekki illa ígrundaðar ákvarðanir. Við vorum öruggir á boltanum og kláruðum þetta sannfærandi, þannig séð. Við áttum meira í tanknum í lokin og það var æðislegt að sigla þessu heim.“ Aron segir ótrúlegt hversu mikið af ungum leikmönnum eru í íslenska liðinu í dag og árangur liðsins í því ljósi. „Ég hef sjaldan upplifað þetta ári. Hér eru margir á sínu fyrsta móti og það er æðislegt að sjá hvernig þeir takast á við þetta. Það gefur okkur svo mikla von og aukakraft,“ sagði Aron sem upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska liðið. „Maður sá það í augunum á strákunum að hér var enginn að fara að tapa þessum leik. Það var enginn hræddur. Við sýndum það inni á vellinum. Jafntefli hefði dugað en við ætluðum ekki að fara að leika okkur að eldinum eða neitt slíkt,“ sagði stoltur fyrirliðinn. „Makedóníumennirnir hafa örugglega verið í þessari stöðu margoft áður en við vorum hrikalega flottir að stíga þetta skref.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Aron Pálmarsson var afar stoltur fyrirliði íslenska landsliðsins eftir sigur okkar manna á Makedóníu í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í milliriðlakeppni HM í handbolta. „Ég er hrikalega stoltur af strákunum. Við vorum þolinmóðir og héldum okkar plani í vörninni hrikalega vel. Ég var mjög ánægður með það,“ sagði Aron. „Við vorum flottir í sókninni síðustu mínúturnar og tókum ekki illa ígrundaðar ákvarðanir. Við vorum öruggir á boltanum og kláruðum þetta sannfærandi, þannig séð. Við áttum meira í tanknum í lokin og það var æðislegt að sigla þessu heim.“ Aron segir ótrúlegt hversu mikið af ungum leikmönnum eru í íslenska liðinu í dag og árangur liðsins í því ljósi. „Ég hef sjaldan upplifað þetta ári. Hér eru margir á sínu fyrsta móti og það er æðislegt að sjá hvernig þeir takast á við þetta. Það gefur okkur svo mikla von og aukakraft,“ sagði Aron sem upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska liðið. „Maður sá það í augunum á strákunum að hér var enginn að fara að tapa þessum leik. Það var enginn hræddur. Við sýndum það inni á vellinum. Jafntefli hefði dugað en við ætluðum ekki að fara að leika okkur að eldinum eða neitt slíkt,“ sagði stoltur fyrirliðinn. „Makedóníumennirnir hafa örugglega verið í þessari stöðu margoft áður en við vorum hrikalega flottir að stíga þetta skref.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45 Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30
Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31
Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45
Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. 17. janúar 2019 18:52