Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 18:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er Ísland tryggði sér sæti í milliriðli eftir tveggja marka sigur á Makedóníu í Þýskalandi í dag. Gísli kom inn í fyrri hálfleiknum og olli vandræðum með hraða sínum og krafti. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik og FH-ingurinn var eðlilega ánægður í leikslok. „Þetta var geðveikt að ná markmiðum okkar. Þarna eigum við heima. Við eigum heima í topp tólf,“ sagði Gísli við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst við oft á tíðum vera spila okkur í færi. Á sumum köflum þurftum við að fá meira flæði en mér fannst þegar uppi er staðið við fá fín færi og lykillinn var að ráðast á þetta á fullum krafti.“ „Við vissum að við værum í betri formi en þeir og að við þyrftum að keyra á þetta í 60 mínútur. Eins og þeir hafa verið að spila síðustu leiki hafa þeir verið að tapa síðasta hálftímanum því þeir eru ekki í nægilega góðu formi.“ Eins og áður segir átti Gísli afar góðan leik og var hann duglegur að ógna vörn Makedóníu. Hann segir að það skipti engu máli hverjum hann spili á móti; hann gerir bara sínar árasir. „Nei, það væri fáranlegt að hverfa frá því. Ég held áfram mínu,“ sagði þessi nítján ára piltur kokhraustur að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær er Ísland tryggði sér sæti í milliriðli eftir tveggja marka sigur á Makedóníu í Þýskalandi í dag. Gísli kom inn í fyrri hálfleiknum og olli vandræðum með hraða sínum og krafti. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik og FH-ingurinn var eðlilega ánægður í leikslok. „Þetta var geðveikt að ná markmiðum okkar. Þarna eigum við heima. Við eigum heima í topp tólf,“ sagði Gísli við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst við oft á tíðum vera spila okkur í færi. Á sumum köflum þurftum við að fá meira flæði en mér fannst þegar uppi er staðið við fá fín færi og lykillinn var að ráðast á þetta á fullum krafti.“ „Við vissum að við værum í betri formi en þeir og að við þyrftum að keyra á þetta í 60 mínútur. Eins og þeir hafa verið að spila síðustu leiki hafa þeir verið að tapa síðasta hálftímanum því þeir eru ekki í nægilega góðu formi.“ Eins og áður segir átti Gísli afar góðan leik og var hann duglegur að ógna vörn Makedóníu. Hann segir að það skipti engu máli hverjum hann spili á móti; hann gerir bara sínar árasir. „Nei, það væri fáranlegt að hverfa frá því. Ég held áfram mínu,“ sagði þessi nítján ára piltur kokhraustur að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira