Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 18:31 Strákarnir fagna. vísir/epa Ísland vann frábæran sigur á Makedóníu, 24-22, er liðin mættust í lokaleik riðilsins á HM í handbolta en leikið er í Munchen í Þýskalandi. Ísland var tveimur mörkum undir í hálfleik en í síðari hálfleik þétti liðið varnarleikinn enn frekar og Gísli Þorgeir Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson voru einna öflugastir sóknarlega. Það var líf og fjör á Twitter enda mikið undir og þar var slegið á létta strengi í takt við fúlustu alvöru. Grínistinn Steindi Jr. skildi ekkert í dómurunum, landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ánægður með handboltastrákana okkar og þar fram eftir götunum. Hér að neðan er brot af því besta.Ef Arnór Þór væri stærri myndi hann heita Þröstur Hjörtur #emruv— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 17, 2019 Ólafur Guðmundsson = Phil Neville. Fleira var það ekki í bili.— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) January 17, 2019 Djöfull er Kyril Lazarov samt illa nettur, með sígólook upp á 10— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 17, 2019 Makedónía spilar anti handbolta. Þetta 7 á móti 6 dæmi er ekki góð skemmtun. Hræðileg regla. #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 17, 2019 Það eru svo óskýrar reglur í handbolta. Dómarinn er eins og eh pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli. Stoppar leikinn þegar honum hentar og skammar smá og setur þessa frekustu í skammakrókinn í smá stund en svo fá þeir að koma inná aftur. Svo fá allir köku.— Steindi jR (@SteindiJR) January 17, 2019 Þessi hugmyndafræði með að spila með tómt mark er svo grilluð. Við ættum ekki séns í þessum leik ef þeir hefðu alltaf markmann inná. #handbolti— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 17, 2019 djöfull fá Makedónar að spila óþolandi langar sóknir án þess að fá hendina upp #handbolti— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 17, 2019 Hvaða vitleysingja fannst það bara góð hugmynd að hafa stiga og tímatöfluna neðst fyrir miðju? #hmruv #handbolti— Sigfinnur Björnsson (@sigfinnur) January 17, 2019 Evrópa! Gísli Þorgeir hér #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 17, 2019 Er ekki til einhver tölfræði í handbolta um það hvað menn hafa skorað samtals af löngu færi í einum leik? Svona eins og sendingar eða hlaup í NFL... Ég vil sjá þannig tölu yfir @ArnorGunnarsson eftir þennan leik. #handbolti #MKDISL— Haraldur Ingólfsson (@Halli_Ingolfs) January 17, 2019 "Þeir eru dauðir. Við verðum að keyra áfram" leikhlé Íslands. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 Þetta að vera með engan markmann er það heimskulegasta sem ég hef séð! #hmruv— Andri Júlíusson (@andrijull) January 17, 2019 Memmo til GG: Láttum alltaf örvhenta leikmenn taka víti. #hmruv #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 Bjögga haters rn pic.twitter.com/LIXfbMxiLj— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 17, 2019 Jesssssss— Aron Einar (@ronnimall) January 17, 2019 19 ára allt í öllu í sókninni, Gísli Þorgeir. Hvernig verður hann eftir 1-2 stórmót? #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 17, 2019 Að reka Geir og ráða Gumma er eins og að dömpa Susan Boyle og byrja með Kate Moss. Þvílík frammistaða, frábær hópur og geggjaður varnarleikur #hmruv #handbolti #ruv #ruvhm— Sverrir Gauti (@SverrirGauti) January 17, 2019 Við héldum Makedóníu í 22 mörkum. Kiril LazarovFilip TaleskiStojanče StoilovDejan ManaskovÞetta eru ekki neinir vitleysingar. Þetta er sturlaður árangur! #handbolti #hmruv— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) January 17, 2019 Heyrðu, ég spila bara besta landsleikinn á ferlinum í 100. landsleiknum. Dúndur frammistaða hjá Arnór og öllu liðinu í seinni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 17, 2019 Bjöggi flottur tekur þessa bolta vonandi með sér til Köln #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 17, 2019 Takk handboltaguðir að losa okkur við þetta þrotaða handboltalið frá Makedóníu. Og takk líka strákar. #léttir— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 17, 2019 Halló... þið sem hafið verið að drulla yfir Björgvin Pál. Vinsamlegast sendið afsökunarbeiðni og mynd af ykkur með sokk í kjaftinum á netfangið sport@ruv.is #hmruv #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Ísland vann frábæran sigur á Makedóníu, 24-22, er liðin mættust í lokaleik riðilsins á HM í handbolta en leikið er í Munchen í Þýskalandi. Ísland var tveimur mörkum undir í hálfleik en í síðari hálfleik þétti liðið varnarleikinn enn frekar og Gísli Þorgeir Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson voru einna öflugastir sóknarlega. Það var líf og fjör á Twitter enda mikið undir og þar var slegið á létta strengi í takt við fúlustu alvöru. Grínistinn Steindi Jr. skildi ekkert í dómurunum, landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ánægður með handboltastrákana okkar og þar fram eftir götunum. Hér að neðan er brot af því besta.Ef Arnór Þór væri stærri myndi hann heita Þröstur Hjörtur #emruv— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 17, 2019 Ólafur Guðmundsson = Phil Neville. Fleira var það ekki í bili.— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) January 17, 2019 Djöfull er Kyril Lazarov samt illa nettur, með sígólook upp á 10— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 17, 2019 Makedónía spilar anti handbolta. Þetta 7 á móti 6 dæmi er ekki góð skemmtun. Hræðileg regla. #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 17, 2019 Það eru svo óskýrar reglur í handbolta. Dómarinn er eins og eh pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli. Stoppar leikinn þegar honum hentar og skammar smá og setur þessa frekustu í skammakrókinn í smá stund en svo fá þeir að koma inná aftur. Svo fá allir köku.— Steindi jR (@SteindiJR) January 17, 2019 Þessi hugmyndafræði með að spila með tómt mark er svo grilluð. Við ættum ekki séns í þessum leik ef þeir hefðu alltaf markmann inná. #handbolti— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 17, 2019 djöfull fá Makedónar að spila óþolandi langar sóknir án þess að fá hendina upp #handbolti— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 17, 2019 Hvaða vitleysingja fannst það bara góð hugmynd að hafa stiga og tímatöfluna neðst fyrir miðju? #hmruv #handbolti— Sigfinnur Björnsson (@sigfinnur) January 17, 2019 Evrópa! Gísli Þorgeir hér #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 17, 2019 Er ekki til einhver tölfræði í handbolta um það hvað menn hafa skorað samtals af löngu færi í einum leik? Svona eins og sendingar eða hlaup í NFL... Ég vil sjá þannig tölu yfir @ArnorGunnarsson eftir þennan leik. #handbolti #MKDISL— Haraldur Ingólfsson (@Halli_Ingolfs) January 17, 2019 "Þeir eru dauðir. Við verðum að keyra áfram" leikhlé Íslands. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 Þetta að vera með engan markmann er það heimskulegasta sem ég hef séð! #hmruv— Andri Júlíusson (@andrijull) January 17, 2019 Memmo til GG: Láttum alltaf örvhenta leikmenn taka víti. #hmruv #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 Bjögga haters rn pic.twitter.com/LIXfbMxiLj— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 17, 2019 Jesssssss— Aron Einar (@ronnimall) January 17, 2019 19 ára allt í öllu í sókninni, Gísli Þorgeir. Hvernig verður hann eftir 1-2 stórmót? #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 17, 2019 Að reka Geir og ráða Gumma er eins og að dömpa Susan Boyle og byrja með Kate Moss. Þvílík frammistaða, frábær hópur og geggjaður varnarleikur #hmruv #handbolti #ruv #ruvhm— Sverrir Gauti (@SverrirGauti) January 17, 2019 Við héldum Makedóníu í 22 mörkum. Kiril LazarovFilip TaleskiStojanče StoilovDejan ManaskovÞetta eru ekki neinir vitleysingar. Þetta er sturlaður árangur! #handbolti #hmruv— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) January 17, 2019 Heyrðu, ég spila bara besta landsleikinn á ferlinum í 100. landsleiknum. Dúndur frammistaða hjá Arnór og öllu liðinu í seinni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 17, 2019 Bjöggi flottur tekur þessa bolta vonandi með sér til Köln #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 17, 2019 Takk handboltaguðir að losa okkur við þetta þrotaða handboltalið frá Makedóníu. Og takk líka strákar. #léttir— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 17, 2019 Halló... þið sem hafið verið að drulla yfir Björgvin Pál. Vinsamlegast sendið afsökunarbeiðni og mynd af ykkur með sokk í kjaftinum á netfangið sport@ruv.is #hmruv #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30