Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 13:30 Filip Kramer með bikarana sem hann vann í Austurríki. Mynd/Instagram/mr.yakum09 Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. Stjörnumenn skiptu út Bandaríkjamanni sínum um áramótin og fengu tvo erlenda leikmenn í staðinn. Bandaríski bakvörðurinn Brandon Rozzell hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum sínum með Garðarbæjarliðinu og er með 27,0 stig, 6,0 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Stjarnan vann þessa tvo leiki með samtals 52 stigum. Nú er komið að sjá hvað kraftframherjinn Filip Kramer gerir en ef hann smellur vel inn í Stjörnuliðið þá verða strákarnir hans Arnars Guðjónssonar ekki árennilegir það sem eftir lifir tímabilsins. Filip Kramer er 27 ára gamall og byrjaði tímabilið hjá enska félaginu Worcester Wolves. Kramer er 202 sentímetrar á hæð og á að baki leiki með austurríska landsliðinu. Kramer var með 9,8 stig og 7,8 fráköst að meðaltali á 27,7 mínútum í leik í vetur í 14 leikjum með Worcester Wolves í bresku deildinni en tímabilið 2017-18 þá skilaði hann 8,6 stigum og 5,2 fráköstum á 19,5 mínútum í leik með ece bulls Kapfenberg í austurrísku deildinni. Kramer hafði leikið með Kapfenberg í sjö tímabil áður en hann breytti um og reyndi fyrir sér utan Austurríkis í haust. Hann var látinn fara í janúar en fær næsta tækifæri í Garðabænum. Kramer var sigursæll hjá Kapfenberg og vann sjö titla á sjö árum með félaginu þar af varð hann austurrískur meistari bæði 2017 og 2018. Stjörnumenn eru því að fá inn leikmann sem þekkir það vel að vinna titla. View this post on InstagramIts been unreal!!! #7years7trophies #bullsnation #thanku #alltheworkpaidoff ———> A post shared by Filip Krämer (@mr.yakum09) on Aug 7, 2018 at 5:43am PDT Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. Stjörnumenn skiptu út Bandaríkjamanni sínum um áramótin og fengu tvo erlenda leikmenn í staðinn. Bandaríski bakvörðurinn Brandon Rozzell hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum sínum með Garðarbæjarliðinu og er með 27,0 stig, 6,0 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Stjarnan vann þessa tvo leiki með samtals 52 stigum. Nú er komið að sjá hvað kraftframherjinn Filip Kramer gerir en ef hann smellur vel inn í Stjörnuliðið þá verða strákarnir hans Arnars Guðjónssonar ekki árennilegir það sem eftir lifir tímabilsins. Filip Kramer er 27 ára gamall og byrjaði tímabilið hjá enska félaginu Worcester Wolves. Kramer er 202 sentímetrar á hæð og á að baki leiki með austurríska landsliðinu. Kramer var með 9,8 stig og 7,8 fráköst að meðaltali á 27,7 mínútum í leik í vetur í 14 leikjum með Worcester Wolves í bresku deildinni en tímabilið 2017-18 þá skilaði hann 8,6 stigum og 5,2 fráköstum á 19,5 mínútum í leik með ece bulls Kapfenberg í austurrísku deildinni. Kramer hafði leikið með Kapfenberg í sjö tímabil áður en hann breytti um og reyndi fyrir sér utan Austurríkis í haust. Hann var látinn fara í janúar en fær næsta tækifæri í Garðabænum. Kramer var sigursæll hjá Kapfenberg og vann sjö titla á sjö árum með félaginu þar af varð hann austurrískur meistari bæði 2017 og 2018. Stjörnumenn eru því að fá inn leikmann sem þekkir það vel að vinna titla. View this post on InstagramIts been unreal!!! #7years7trophies #bullsnation #thanku #alltheworkpaidoff ———> A post shared by Filip Krämer (@mr.yakum09) on Aug 7, 2018 at 5:43am PDT
Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira