Miðflokksmenn mæta Klaustursupptökum af fullri hörku Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2019 10:45 Gunnar Bragi og Sigmundur Davíð gefa ekkert fyrir Klaustursupptökurnar og á þeim forsendum neita þeir að mæta á nefndarfundinn. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður þess sama flokks neituðu að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þeir sendu þess í stað harðorðar yfirlýsingar þar sem þeir fordæmdu hinar þekktu upptöku af Klaustur bar afdráttarlaust.Fundurinn stendur nú yfir en hann hófst á því að Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, las upp yfirlýsingar þeirra Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga. Ef marka má þær yfirlýsingar er ljóst að þeir munu mæta upptökunum og afleiðingum þeirra, sem meðal annars fólust í því að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru nú í leyfi frá þingstöfum.Gunnar Bragi segist ekki ætla að taka þátt í „sýningu“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, staðfestir að hvorki Gunnar Bragi né Sigmundur Davíð muni mæta á fundinn. Las hún upp yfirlýsingar frá þeim tveimur í upphafi fundar. „Tilefnið er ólögmæt hljóðritun af ummælum sem ég lét falla í trúnaðarspjalli á veitingastað í borginni. Ég hef á opinberum vettvangi viðurkennt að ég hafi farið með rangt mál sem eigi ekki við rök að styðjast. Við það hef ég engu að bæta,“ sagði í yfirlýsingu Gunnars Braga. Hann segist ekki ætla sér að taka þátt í „sýningu“ sem sé haldinn í annarlegum tilgangi til þess að koma höggi á pólitíska andstæðinga.Sigmundur segir óforsvaranlegt að halda fundinn „Ég tel óforsvaranlegt að formaður nefndarinnar ætli að halda fund til að ræða ályktanir sem að hún vill sýnilega draga af illa sundurklipptum hljóðklippum af veitingahúsaspjalli sem aflað var með refsiverðum hætti,“ sagði í yfirlýsingu Sigmundar Davíðs. „Ógjörningur er að segja til um hvað var klippt úr, hvað var soðið saman,“ sagði Sigmundur Davíð í sinni yfirlýsingu.Fundurinn stendur yfir og er fylgst með honum í beinni útsendingu hér. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00 Mest lesið Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður þess sama flokks neituðu að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þeir sendu þess í stað harðorðar yfirlýsingar þar sem þeir fordæmdu hinar þekktu upptöku af Klaustur bar afdráttarlaust.Fundurinn stendur nú yfir en hann hófst á því að Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, las upp yfirlýsingar þeirra Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga. Ef marka má þær yfirlýsingar er ljóst að þeir munu mæta upptökunum og afleiðingum þeirra, sem meðal annars fólust í því að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru nú í leyfi frá þingstöfum.Gunnar Bragi segist ekki ætla að taka þátt í „sýningu“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, staðfestir að hvorki Gunnar Bragi né Sigmundur Davíð muni mæta á fundinn. Las hún upp yfirlýsingar frá þeim tveimur í upphafi fundar. „Tilefnið er ólögmæt hljóðritun af ummælum sem ég lét falla í trúnaðarspjalli á veitingastað í borginni. Ég hef á opinberum vettvangi viðurkennt að ég hafi farið með rangt mál sem eigi ekki við rök að styðjast. Við það hef ég engu að bæta,“ sagði í yfirlýsingu Gunnars Braga. Hann segist ekki ætla sér að taka þátt í „sýningu“ sem sé haldinn í annarlegum tilgangi til þess að koma höggi á pólitíska andstæðinga.Sigmundur segir óforsvaranlegt að halda fundinn „Ég tel óforsvaranlegt að formaður nefndarinnar ætli að halda fund til að ræða ályktanir sem að hún vill sýnilega draga af illa sundurklipptum hljóðklippum af veitingahúsaspjalli sem aflað var með refsiverðum hætti,“ sagði í yfirlýsingu Sigmundar Davíðs. „Ógjörningur er að segja til um hvað var klippt úr, hvað var soðið saman,“ sagði Sigmundur Davíð í sinni yfirlýsingu.Fundurinn stendur yfir og er fylgst með honum í beinni útsendingu hér.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00 Mest lesið Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15
Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00