Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2019 13:42 Ólafur Gústafsson gat hlegið að þessum mistökum sínum. vísir/sigurður már Ólafur Gústafsson kom lítið við sögu á móti Barein í gær en varnarmaðurinn sterki sneri sig á ökkla snemma leiks og kom ekkert aftur inn á eftir að gangast undir smá meðhöndlun á bekknum. Ólafur sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar að okkar menn mæta Japan. Hann sagði að hann hefði getað spilað restina á móti Barein en það þurfti ekki að taka neinar áhættur þar sem okkar menn rústuðu leiknum. Skondið atvik kom upp rétt áður en leikurinn byrjaði þegar að Ólafur kallaði á Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúa HSÍ, sem hljóp inn í búningsklefa eftir samtalið við Hafnfirðinginn. Hvað gerðist þar? Jú, Ólafur vaknaði upp við þann vonda draum að vera ekki í keppnistreyjunni og aðeins tvær mínútur í leik. „Ég er vanur að vera allan tímann í treyjunni [en var það ekki í gær]. Ég hita aldrei upp í innanundir bol. Bolurinn og treyjan voru í sama lit í gær,“ sagði Ólafur á fundinum í dag. „Ég vanur líka að kíkja hvort ég sé ekki örugglega í réttu því ég hef lent í þessu áður og í gær þá fór ég í upphitunartreyjuna og skipti ekki áður en við fórum inn á. Ég bað hann því um að skottast og ná í treyjuna mína,“ sagði Ólafur Gústafsson.Klippa: Ólafur um stóra treyjumálið HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Ólafur Gústafsson kom lítið við sögu á móti Barein í gær en varnarmaðurinn sterki sneri sig á ökkla snemma leiks og kom ekkert aftur inn á eftir að gangast undir smá meðhöndlun á bekknum. Ólafur sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar að okkar menn mæta Japan. Hann sagði að hann hefði getað spilað restina á móti Barein en það þurfti ekki að taka neinar áhættur þar sem okkar menn rústuðu leiknum. Skondið atvik kom upp rétt áður en leikurinn byrjaði þegar að Ólafur kallaði á Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúa HSÍ, sem hljóp inn í búningsklefa eftir samtalið við Hafnfirðinginn. Hvað gerðist þar? Jú, Ólafur vaknaði upp við þann vonda draum að vera ekki í keppnistreyjunni og aðeins tvær mínútur í leik. „Ég er vanur að vera allan tímann í treyjunni [en var það ekki í gær]. Ég hita aldrei upp í innanundir bol. Bolurinn og treyjan voru í sama lit í gær,“ sagði Ólafur á fundinum í dag. „Ég vanur líka að kíkja hvort ég sé ekki örugglega í réttu því ég hef lent í þessu áður og í gær þá fór ég í upphitunartreyjuna og skipti ekki áður en við fórum inn á. Ég bað hann því um að skottast og ná í treyjuna mína,“ sagði Ólafur Gústafsson.Klippa: Ólafur um stóra treyjumálið
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30