Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 15. janúar 2019 11:30 Landsliðsþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Gunnar Magnússon. vísir/eyþór Vísir var með beina lýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í handbolta frá liðshótelinu í München en hann hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sat fundinn ásamt þremur leikmönnum en farið verður yfir síðustu leiki og verkefnin fram undan á móti Japan og Makedóníu. Ísland þarf að öllum líkindum að vinna tvo síðustu leikina til að komast í milliriðilinn í Köln en þangað fer liðið líklega stigalaust. Fyrst þarf þó að vinna þessa tvo leiki. Hér að neðan má sjátextalýsingu blaðamanns Vísis frá blaðamannafundinum.
Vísir var með beina lýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í handbolta frá liðshótelinu í München en hann hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sat fundinn ásamt þremur leikmönnum en farið verður yfir síðustu leiki og verkefnin fram undan á móti Japan og Makedóníu. Ísland þarf að öllum líkindum að vinna tvo síðustu leikina til að komast í milliriðilinn í Köln en þangað fer liðið líklega stigalaust. Fyrst þarf þó að vinna þessa tvo leiki. Hér að neðan má sjátextalýsingu blaðamanns Vísis frá blaðamannafundinum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30