Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 16:09 Það var gaman í stúkunni og líka hjá fólki heima í stofu. vísir/getty Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00