Systur, feður, vinir og goðsagnir kát í Ólympíuhöllinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar 13. janúar 2019 17:00 Bjarki Sigurðsson er ánægður með liðið. vísir/sigurður már Vísir heldur áfram að taka púlsinn á stemningunni hjá íslensku stuðningsmönnunum fyrir leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM 2019 en ríflega 600 Íslendingar eru á fyrstu þremur leikjum Íslands í München. Hulda Dís Þrastardóttir, systir Hauks Þrastarsonar, er spennt fyrir leiknum en vonast til að undrabarnið bróðir hennar sem er aðeins 17 ára gamall komi inn í liðið fyrir leikinn á morgun því eftir hann fer hún heim. Nær öll fjölskylda Hauks er mætt á mótið. Handboltakappinn Ísak Rafnsson er einnig í góðu fjöri en hann er stoltur af félögum sínum úr FH í liðinu. Aron Pálmarsson, stolt hvíta hluta Hafnarfjarðar, fór á kostum í fyrsta leiknum og skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar en alls eru fimm FH-ingar í landsliðinu. Arnar Þór Sævarsson, faðir línumannsins Arnars Freys Arnarssonar, var ánægður með fyrsta leikinn hjá sínum strák en hann er á sínu þriðja stórmóti. Hann segir ekkert mál að styðja bæði Ísland og sinn strák. Að endingu var rætt við goðsögnina Bjarka Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem var svekktur með tapið á móti Króatíu. Hann bendir á að spænska liðið sé gamalt og þungt og Ísland geti alveg komið á óvart og unnið í dag. Hér að neðan má sjá viðtölin úr Bjórgarðinum.Klippa: Spjallað við Íslendinga í Ólympíuhöllinni fyrir leik á móti Spáni HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30 Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Vísir heldur áfram að taka púlsinn á stemningunni hjá íslensku stuðningsmönnunum fyrir leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM 2019 en ríflega 600 Íslendingar eru á fyrstu þremur leikjum Íslands í München. Hulda Dís Þrastardóttir, systir Hauks Þrastarsonar, er spennt fyrir leiknum en vonast til að undrabarnið bróðir hennar sem er aðeins 17 ára gamall komi inn í liðið fyrir leikinn á morgun því eftir hann fer hún heim. Nær öll fjölskylda Hauks er mætt á mótið. Handboltakappinn Ísak Rafnsson er einnig í góðu fjöri en hann er stoltur af félögum sínum úr FH í liðinu. Aron Pálmarsson, stolt hvíta hluta Hafnarfjarðar, fór á kostum í fyrsta leiknum og skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar en alls eru fimm FH-ingar í landsliðinu. Arnar Þór Sævarsson, faðir línumannsins Arnars Freys Arnarssonar, var ánægður með fyrsta leikinn hjá sínum strák en hann er á sínu þriðja stórmóti. Hann segir ekkert mál að styðja bæði Ísland og sinn strák. Að endingu var rætt við goðsögnina Bjarka Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem var svekktur með tapið á móti Króatíu. Hann bendir á að spænska liðið sé gamalt og þungt og Ísland geti alveg komið á óvart og unnið í dag. Hér að neðan má sjá viðtölin úr Bjórgarðinum.Klippa: Spjallað við Íslendinga í Ólympíuhöllinni fyrir leik á móti Spáni
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30 Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30
Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30
HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00
Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21
Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16