Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 13. janúar 2019 15:30 Ungur Þjóðverji heillaðist af íslensku stuðningsmönnunum og er kominn í liðið. vísir/tom Þrátt fyrir að þrír tímar séu enn í leik hjá Íslandi eru íslenskir stuðningsmenn mættir í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni í München þar sem þeir koma saman fyrir stórleikinn á móti Evrópumeisturum Spánar í kvöld. Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska liðsins, fer fyrir stuðinu og er heldur betur að fá erlenda stuðningsmenn á sitt band en ungir strákar frá Þýskalandi og Brasilíu biðu í röðum eftir að fá íslensku fánalitina á kinnina. Sérsveitin söng og dansaði og hoppaði með svo miklum látum að eftir því var tekið og um það var talað en stuðningsmenn annarra liða stoppuðu við Bjórgarðinn og stóðu stjarfir að fylgjast með íslensku stemningunni. Sumir reyndar gengu reyndar lengra og vildu taka þátt sem var ekkert nema velkomið og fóru þeir að dansa með Sérsveitinni. Sigurður Már Davíðsson, myndatökumaður Vísis og Stöðvar 2, tók saman skemmtilegt myndband frá stemningunni sem er að magnast í Höllinni en það má sjá hér að neðan ásamt myndum af fjörinu.Klippa: Íslendingar í Ólympíuhöllinni á HM 2019.Sérsveitin er í stuði!vísir/tomÍslendingar eru mætir í fánalitunum.vísir/tomSigvaldi Guðjónsson á sitt fólk í stúkunni.vísir/tomUngu strákarnir frá Brasilíu og Þýskalandi elska Ísland núna.vísir/tomFyndinn en flottur hattur.vísir/tomÍslendingarnir eru að koma öðrum í stuð.vísir/tomSonja er stjarnan í Bjórgarðinum.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira
Þrátt fyrir að þrír tímar séu enn í leik hjá Íslandi eru íslenskir stuðningsmenn mættir í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni í München þar sem þeir koma saman fyrir stórleikinn á móti Evrópumeisturum Spánar í kvöld. Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska liðsins, fer fyrir stuðinu og er heldur betur að fá erlenda stuðningsmenn á sitt band en ungir strákar frá Þýskalandi og Brasilíu biðu í röðum eftir að fá íslensku fánalitina á kinnina. Sérsveitin söng og dansaði og hoppaði með svo miklum látum að eftir því var tekið og um það var talað en stuðningsmenn annarra liða stoppuðu við Bjórgarðinn og stóðu stjarfir að fylgjast með íslensku stemningunni. Sumir reyndar gengu reyndar lengra og vildu taka þátt sem var ekkert nema velkomið og fóru þeir að dansa með Sérsveitinni. Sigurður Már Davíðsson, myndatökumaður Vísis og Stöðvar 2, tók saman skemmtilegt myndband frá stemningunni sem er að magnast í Höllinni en það má sjá hér að neðan ásamt myndum af fjörinu.Klippa: Íslendingar í Ólympíuhöllinni á HM 2019.Sérsveitin er í stuði!vísir/tomÍslendingar eru mætir í fánalitunum.vísir/tomSigvaldi Guðjónsson á sitt fólk í stúkunni.vísir/tomUngu strákarnir frá Brasilíu og Þýskalandi elska Ísland núna.vísir/tomFyndinn en flottur hattur.vísir/tomÍslendingarnir eru að koma öðrum í stuð.vísir/tomSonja er stjarnan í Bjórgarðinum.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Sjá meira
Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30
HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00
Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21
Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16
Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00