Valur bætir ekki bara við leikmönnum: Kristófer ráðinn inn í þjálfarateymið Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2019 22:15 Kristófer kominn í Vals-peysuna. mynd/valur Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. Í síðustu viku tilkynnti Valur að þeir hefðu samið við þá Lasse Petry, Gary Martin og Emil Lyng. Í gærkvöldi bættist svo við leikmaður er Orri Sigurður Ómarsson snéri heim frá Noregi. Nú hefur Kristófer Sigurgeirsson verið ráðinn inn í teymið en fyrir í teyminu eru þeir Ólafur Jóhannesson aðalþjálfari og Sigurbjörn Hreiðarsson auk Rajko Stanisic, markmannsþjálfara. Kristófer var aðstoðarþjálfari hjá Blikum um tíma áður en tók við Leikni. Hann stýrði þeim tímabilið 2017 og fyrstu leikina síðasta sumar áður en hann og Leiknir komust að samkomulagi um að hann hætti störfum. Valur hefur unnið Pepsi-deildina síðustu tvö tímabil.Kristófer Sigurgeirsson í þjálfarateymi Vals.Kristófer Sigurgeirsson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Val. #valurfotbolti #fotboltinet #fotboltinetRT #433_is #ruvithrottir #visirsport #st2sport #frettsport https://t.co/oqaCpYx8zr pic.twitter.com/WkgGxK3kO5— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) January 12, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. 11. janúar 2019 15:56 Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8. janúar 2019 07:00 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. Í síðustu viku tilkynnti Valur að þeir hefðu samið við þá Lasse Petry, Gary Martin og Emil Lyng. Í gærkvöldi bættist svo við leikmaður er Orri Sigurður Ómarsson snéri heim frá Noregi. Nú hefur Kristófer Sigurgeirsson verið ráðinn inn í teymið en fyrir í teyminu eru þeir Ólafur Jóhannesson aðalþjálfari og Sigurbjörn Hreiðarsson auk Rajko Stanisic, markmannsþjálfara. Kristófer var aðstoðarþjálfari hjá Blikum um tíma áður en tók við Leikni. Hann stýrði þeim tímabilið 2017 og fyrstu leikina síðasta sumar áður en hann og Leiknir komust að samkomulagi um að hann hætti störfum. Valur hefur unnið Pepsi-deildina síðustu tvö tímabil.Kristófer Sigurgeirsson í þjálfarateymi Vals.Kristófer Sigurgeirsson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Val. #valurfotbolti #fotboltinet #fotboltinetRT #433_is #ruvithrottir #visirsport #st2sport #frettsport https://t.co/oqaCpYx8zr pic.twitter.com/WkgGxK3kO5— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) January 12, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. 11. janúar 2019 15:56 Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8. janúar 2019 07:00 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. 11. janúar 2019 15:56
Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8. janúar 2019 07:00
Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11