Jón Dagur tryggði Íslandi jafntefli á móti Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 19:04 Jón Dagur Þorsteinsson. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið gerði 2-2 jafntefli í vináttulandsleik á móti Svíum í Katar í kvöld en báðar þjóðir voru ekki með sitt sterkasta lið. Óttar Magnús Karlsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands í leiknum en liðið komst bæði yfir og lenti undir í leiknum. Íslensk strákarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og það tók þá aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark leiksins. Óttar Magnús Karlsson skoraði það með góðu skoti fyrir utan teig. Íslenska liðið hefði getað bætt við fleiri mörkum í fyrri hálfleik og var umræddur Óttar Magnús meðal annars nálægt því að tvöfalda forystuna en Ísland var 1-0 yfir í hálfleik. Svíar komu sterkir út í seinni hálfleikinn og jöfnuðu leikinn eftir aðeins tvær mínútur þegar Viktor Gyökeres kom boltanum í netið. 20 mínútum síðar skoraði Simon Thern annað mark Svía og þá var sænska liðið með ágæta stjórn á leiknum. Íslensku strákarnir voru þó ekki hættir og Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði leikinn í lok venjulegs leiktíma og þar við sat. Jón Dagur hafði komið inná sem varamaður fyrir Andra Rúnar Bjarnason á 57. mínútu.Ísland-Svíþjóð 2-2 1-0 Óttar Magnús Karlsson (4.) 1-1 Viktor Gyökeres (47.) 1-2 Simon Thern (67.) 2-2 Jón Dagur Þorsteinsson (90.)Lið Íslands: Frederik August Albrecht Schram (Markvörður) Birkir Már Sævarsson (Fyrirliði) Böðvar Böðvarsson Hjörtur Hermannsson Samúel Kári Friðjónsson Eggert Gunnþór Jónsson (67., Hilmar Árni Halldórsson) Óttar Magnús Karlsson Arnór Smárason (67. Aron Elís Þrándarson) Guðmundur Þórarinsson (78. Kolbeinn Birgir Finnsson) Andri Rúnar Bjarnason (57., Jón Dagur Þorsteinsson) Eiður Aron Sigurbjörnsson (70. Axel Óskar Andrésson) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið gerði 2-2 jafntefli í vináttulandsleik á móti Svíum í Katar í kvöld en báðar þjóðir voru ekki með sitt sterkasta lið. Óttar Magnús Karlsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands í leiknum en liðið komst bæði yfir og lenti undir í leiknum. Íslensk strákarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og það tók þá aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark leiksins. Óttar Magnús Karlsson skoraði það með góðu skoti fyrir utan teig. Íslenska liðið hefði getað bætt við fleiri mörkum í fyrri hálfleik og var umræddur Óttar Magnús meðal annars nálægt því að tvöfalda forystuna en Ísland var 1-0 yfir í hálfleik. Svíar komu sterkir út í seinni hálfleikinn og jöfnuðu leikinn eftir aðeins tvær mínútur þegar Viktor Gyökeres kom boltanum í netið. 20 mínútum síðar skoraði Simon Thern annað mark Svía og þá var sænska liðið með ágæta stjórn á leiknum. Íslensku strákarnir voru þó ekki hættir og Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði leikinn í lok venjulegs leiktíma og þar við sat. Jón Dagur hafði komið inná sem varamaður fyrir Andra Rúnar Bjarnason á 57. mínútu.Ísland-Svíþjóð 2-2 1-0 Óttar Magnús Karlsson (4.) 1-1 Viktor Gyökeres (47.) 1-2 Simon Thern (67.) 2-2 Jón Dagur Þorsteinsson (90.)Lið Íslands: Frederik August Albrecht Schram (Markvörður) Birkir Már Sævarsson (Fyrirliði) Böðvar Böðvarsson Hjörtur Hermannsson Samúel Kári Friðjónsson Eggert Gunnþór Jónsson (67., Hilmar Árni Halldórsson) Óttar Magnús Karlsson Arnór Smárason (67. Aron Elís Þrándarson) Guðmundur Þórarinsson (78. Kolbeinn Birgir Finnsson) Andri Rúnar Bjarnason (57., Jón Dagur Þorsteinsson) Eiður Aron Sigurbjörnsson (70. Axel Óskar Andrésson)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira