Ólafur: Ef einhverjir voru búnir á því þá voru það þeir Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2019 18:48 Bjarki Már Elísson reynir að stöðva stórskyttu Króata. Aron Pálmarsson fylgist með. „Við vorum ekki búnir á því og ef að það voru einhverjir sem voru búnir á því þá voru það þeir. Þeir voru byrjaðir að mása og blása,“ sagði Ólafur Gústafsson eftir tapið gegn Króatíu. „Ég veit ekki hvað skeði síðustu tíu og ég þarf að horfa á þetta aftur en það er kannski auðveld mörk sem þeir fá í hraðaupphlaupum þegar við erum að tapa boltanum í sókninni.“ „Svo fáum við á okkur tvær mínútur og þeir nýttu það vel. Það skeði eitthvað þarna í lokin og þeir fá afar auðveld mörk.“ Ísland lét reka sig útaf á síðustu tíu mínútunum og Ólafur vildi ekki skella allri skuldinni á dómamranna. „Við erum enn að reyna venjast einhverri línu hérna en kannski voru þetta bara ásættanlegar þessar tvær mínútur sem við fengum á okkur. Ég veit það ekki.“ Hann var þó heilt yfir nokkuð ánægður með varnarleikinn hjá sér og kollegum sínum í kvöld. „Við vorum smá stund að finna okkur og að fá markvörslu í þetta. Við fórum að klára það sem við höfum verið að tala um á æfingum að ætla að klára.“ „Að fá þá í þessi skot sem við vildum fá þá í. Þegar við komumst inn í leikinn í síðari hálfleik þá fannst mér það líka útaf varnarleik,“Klippa: Ólafur: Þeir voru byrjaðir að mása og blása HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
„Við vorum ekki búnir á því og ef að það voru einhverjir sem voru búnir á því þá voru það þeir. Þeir voru byrjaðir að mása og blása,“ sagði Ólafur Gústafsson eftir tapið gegn Króatíu. „Ég veit ekki hvað skeði síðustu tíu og ég þarf að horfa á þetta aftur en það er kannski auðveld mörk sem þeir fá í hraðaupphlaupum þegar við erum að tapa boltanum í sókninni.“ „Svo fáum við á okkur tvær mínútur og þeir nýttu það vel. Það skeði eitthvað þarna í lokin og þeir fá afar auðveld mörk.“ Ísland lét reka sig útaf á síðustu tíu mínútunum og Ólafur vildi ekki skella allri skuldinni á dómamranna. „Við erum enn að reyna venjast einhverri línu hérna en kannski voru þetta bara ásættanlegar þessar tvær mínútur sem við fengum á okkur. Ég veit það ekki.“ Hann var þó heilt yfir nokkuð ánægður með varnarleikinn hjá sér og kollegum sínum í kvöld. „Við vorum smá stund að finna okkur og að fá markvörslu í þetta. Við fórum að klára það sem við höfum verið að tala um á æfingum að ætla að klára.“ „Að fá þá í þessi skot sem við vildum fá þá í. Þegar við komumst inn í leikinn í síðari hálfleik þá fannst mér það líka útaf varnarleik,“Klippa: Ólafur: Þeir voru byrjaðir að mása og blása
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31
Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37
Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00