Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 15:37 Hinn nítján ára gamli Gísli Þorgeir Kristjánsson er yngsti leikmaður íslenska leikmannahópsins af þeim sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti inn í upphafi HM. Fréttablaðið/Anton Brink Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Meðalaldur íslenska hópsins, án hins sautján ára Hauks Þrastarsonar, er 24,9 ár sem er miklu lægri meðalaldur en hjá 22 af 23 liðum á HM. Það er aðeins sameinað lið Kóreumanna sem er með yngra lið en meðaldur kóreska liðsins er aðeins 24,4 ár. Ísland færi undir það ef Haukur Þrastarson kæmi inn í liðið. Íslenska liðið er líka með langyngsta liðið í sínum riðli en strákarnir hans Arons Kristjánssonar í Barein koma næstir með meðalaldur upp á 27,1 ár. Danir eru með elsta liðið á HM í ár og eina liðið þar sem meðalaldurinn er yfir 30 ár. Spánverjar og Króatar, næstu tveir mótherjar Íslands, koma í næstu sætum. Ísland mætir Króatíu á eftir en meðalaldur króatíska landsliðsins er fjórum árum eldri en þess íslenska. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir meðaldur þjóðanna á HM í handbolta 2019 en þetta er tekið af heimasíðu mótsins og eru opinberar tölur frá Alþjóðahandknattleikssambandinu.Meðalaldur leikmannahópanna á HM 2019 Danmörk 30,3 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Frakkland 28,5 Argentína 28,3 Ungverjaland 28,3 Brasilía 28,1 Rússland 27,9 Austurríki 27,8 Katar 27,8 Túnis 27,8 Japan 27,7 Svíþjóð 27,7 Þýskaland 27,6 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Síle 27,1 Egyptaland 26,6 Sádí Arabía 26,5 Angóla 26,3 Noregur 26,3 Serbía 26,3Ísland 24,9 Kórea 24,4Meðalaldur leikmannahópanna í riðli Íslands á HM 2019 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Japan 27,7 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Ísland 24,9 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. Meðalaldur íslenska hópsins, án hins sautján ára Hauks Þrastarsonar, er 24,9 ár sem er miklu lægri meðalaldur en hjá 22 af 23 liðum á HM. Það er aðeins sameinað lið Kóreumanna sem er með yngra lið en meðaldur kóreska liðsins er aðeins 24,4 ár. Ísland færi undir það ef Haukur Þrastarson kæmi inn í liðið. Íslenska liðið er líka með langyngsta liðið í sínum riðli en strákarnir hans Arons Kristjánssonar í Barein koma næstir með meðalaldur upp á 27,1 ár. Danir eru með elsta liðið á HM í ár og eina liðið þar sem meðalaldurinn er yfir 30 ár. Spánverjar og Króatar, næstu tveir mótherjar Íslands, koma í næstu sætum. Ísland mætir Króatíu á eftir en meðalaldur króatíska landsliðsins er fjórum árum eldri en þess íslenska. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir meðaldur þjóðanna á HM í handbolta 2019 en þetta er tekið af heimasíðu mótsins og eru opinberar tölur frá Alþjóðahandknattleikssambandinu.Meðalaldur leikmannahópanna á HM 2019 Danmörk 30,3 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Frakkland 28,5 Argentína 28,3 Ungverjaland 28,3 Brasilía 28,1 Rússland 27,9 Austurríki 27,8 Katar 27,8 Túnis 27,8 Japan 27,7 Svíþjóð 27,7 Þýskaland 27,6 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Síle 27,1 Egyptaland 26,6 Sádí Arabía 26,5 Angóla 26,3 Noregur 26,3 Serbía 26,3Ísland 24,9 Kórea 24,4Meðalaldur leikmannahópanna í riðli Íslands á HM 2019 Spánn 29,7 Króatía 28,9 Japan 27,7 Makedónía 27,6 Barein 27,1 Ísland 24,9
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira