Liverpool menn lausir við eina af stjörnum Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 12:30 Thomas Müller sparkar í höfuð Nicolas Tagliafico. Getty/Erwin Spek Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af þýska landsliðsmanninum Thomas Müller þegar liðið mætir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. UEFA hefur dæmt Thomas Müller í tveggja leikja bann eftir brot hans í leik Bayern og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir áramót. Bayern hefur áfrýjað banninu og því er enn smá von fyrir Thomas Müller að ná að minnsta kosti öðrum leiknum á móti Liverpool. Thomas Müller sparkaði í höfuð Ajax-leikmannsins Nicolas Tagliafico og leit brotið vægast sagt illa út fyrir þennan 29 ára gamla Þjóðverja. Þetta var fyrsta rauða spjaldið hjá Thomas Müller á ferlinum en hann hefur aldrei verið þekktur fyrir grófan leik inn á vellinum. Hann baðst líka afsökunar á samfélagsmiðlum eftir leikinn.Bad news, Bayern fans. Thomas Müller will miss BOTH legs against Liverpool in the Champions League last-16. He received a two match ban for this kung-fu kick on Ajax defender Nicolas Tagliafico. pic.twitter.com/Li8VxJLHbn — DW Sports (@dw_sports) January 11, 2019„Ég vil biðja Nico Tagliafico afsökunar. Þetta var óviljandi. Ég óska þér góðs bata sem fyrst,“ skrifaði Thomas Müller. Thomas Müller hefur skorað 42 mörk í 107 leikjum í Meistaradeildinni. Leikir Liverpool og Bayern München fara fram 19. febrúar á Anfield í Liverpool og svo 13. mars á Allianz Arena í München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af þýska landsliðsmanninum Thomas Müller þegar liðið mætir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. UEFA hefur dæmt Thomas Müller í tveggja leikja bann eftir brot hans í leik Bayern og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir áramót. Bayern hefur áfrýjað banninu og því er enn smá von fyrir Thomas Müller að ná að minnsta kosti öðrum leiknum á móti Liverpool. Thomas Müller sparkaði í höfuð Ajax-leikmannsins Nicolas Tagliafico og leit brotið vægast sagt illa út fyrir þennan 29 ára gamla Þjóðverja. Þetta var fyrsta rauða spjaldið hjá Thomas Müller á ferlinum en hann hefur aldrei verið þekktur fyrir grófan leik inn á vellinum. Hann baðst líka afsökunar á samfélagsmiðlum eftir leikinn.Bad news, Bayern fans. Thomas Müller will miss BOTH legs against Liverpool in the Champions League last-16. He received a two match ban for this kung-fu kick on Ajax defender Nicolas Tagliafico. pic.twitter.com/Li8VxJLHbn — DW Sports (@dw_sports) January 11, 2019„Ég vil biðja Nico Tagliafico afsökunar. Þetta var óviljandi. Ég óska þér góðs bata sem fyrst,“ skrifaði Thomas Müller. Thomas Müller hefur skorað 42 mörk í 107 leikjum í Meistaradeildinni. Leikir Liverpool og Bayern München fara fram 19. febrúar á Anfield í Liverpool og svo 13. mars á Allianz Arena í München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira