Einn sem sannar tómatsósukenningu Van Nistelrooy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 17:00 Duván Zapata. Getty/Paolo Bruno Kólumbíumaðurinn Duván Zapata er að gera frábæra hluti þessa dagana í ítalska fótboltanum en það er ekki búið að vera þannig allt tímabilið. Duván Zapata skoraði aðeins eitt mark í fyrstu þrettán leikjum sínum með Atalanta en allt breyttist þetta þegar jólamánuðurinn rann í garð. Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, setti á sínum tíma fram fræga tómatsósukenningu um heim markaskorarans um að stundum kemur ekkert úr flöskunni eða allt þar til að „stíflan“ brestur og tómatsósan flæðir úr flöskunni. Það má segja að Duván Zapata hafi sannað tómatsósukenningu Van Nistelrooy í vetur. Zapata skoraði loksins sitt annað mark á leiktíðinni í fyrsta leik í desember en hann hefur ekki hætt að skora síðan og setti nýtt met með marki sínu um helgina. Zapata hefur skorað í átta deildarleikjum Atalanta í röð en þar liggur ekki metið því hann hefur alls skorað fjórtán mörk í þessum átta leikjum sem er magnaður árangur.ALUCINANTE EL COLOMBIANO DUVÁN ZAPATA!!! Es el PRIMER JUGADOR en TODA la historia de la Serie A que hace 14 goles anotando en 8 jornadas consecutivas (1+3+1+1+2+1+4+1). pic.twitter.com/yzvSPZ9dab — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 27, 2019Duván Zapata hefur nú skorað jafnmörg mörk og Cristiano Ronaldo og aðeins einu marki minna en Fabio Quagliarella sem er markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar í dag. Duván Zapata er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur á leiktíðinni og þær komu báðar í þessum átta síðustu leikjum. Önnur þrennan var meira að segja ferna í 5-0 sigri Atalanta á Frosinone. Það er samt athyglisvert að tveir Atalanta menn, Josip Ilicic og Duván Zapata, eiga fjórar af fimm þrennum tímabilsins. Josip Ilicic hefur aðeins skorað í tveimur leikjum á tímabilinu og þrennu í þeim báðum. Ítalski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Duván Zapata er að gera frábæra hluti þessa dagana í ítalska fótboltanum en það er ekki búið að vera þannig allt tímabilið. Duván Zapata skoraði aðeins eitt mark í fyrstu þrettán leikjum sínum með Atalanta en allt breyttist þetta þegar jólamánuðurinn rann í garð. Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, setti á sínum tíma fram fræga tómatsósukenningu um heim markaskorarans um að stundum kemur ekkert úr flöskunni eða allt þar til að „stíflan“ brestur og tómatsósan flæðir úr flöskunni. Það má segja að Duván Zapata hafi sannað tómatsósukenningu Van Nistelrooy í vetur. Zapata skoraði loksins sitt annað mark á leiktíðinni í fyrsta leik í desember en hann hefur ekki hætt að skora síðan og setti nýtt met með marki sínu um helgina. Zapata hefur skorað í átta deildarleikjum Atalanta í röð en þar liggur ekki metið því hann hefur alls skorað fjórtán mörk í þessum átta leikjum sem er magnaður árangur.ALUCINANTE EL COLOMBIANO DUVÁN ZAPATA!!! Es el PRIMER JUGADOR en TODA la historia de la Serie A que hace 14 goles anotando en 8 jornadas consecutivas (1+3+1+1+2+1+4+1). pic.twitter.com/yzvSPZ9dab — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 27, 2019Duván Zapata hefur nú skorað jafnmörg mörk og Cristiano Ronaldo og aðeins einu marki minna en Fabio Quagliarella sem er markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar í dag. Duván Zapata er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur á leiktíðinni og þær komu báðar í þessum átta síðustu leikjum. Önnur þrennan var meira að segja ferna í 5-0 sigri Atalanta á Frosinone. Það er samt athyglisvert að tveir Atalanta menn, Josip Ilicic og Duván Zapata, eiga fjórar af fimm þrennum tímabilsins. Josip Ilicic hefur aðeins skorað í tveimur leikjum á tímabilinu og þrennu í þeim báðum.
Ítalski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira