Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Samúel Karl Ólason skrifar 29. janúar 2019 12:29 Til stendur að loka á gallann í vikunni en þar til verður Group FaceTime ekki virkt. AP/Mary Altaffer Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Til stendur að loka á gallann í vikunni en þar til verður Group FaceTime ekki virkt. Sjá má á vef Apple að Group FaceTime sé lokað tímabundið.Nánar tiltekið virkaði gallinn á þann veg að hægt var að hringja í einhvern í gegnum Group FaceTime og plata forritið til að kveikja á myndavél og hljóðnema þess sem verið var að hringja í áður en viðkomandi svaraði. Fyrst var sagt frá gallanum á vefnum 9to5mac.com í gær. Group FaceTime var upprunalega gefið út í lok október og fannst galli strax á fyrstu dögunum. Ekki liggur fyrir hve lengi þessi galli hefur verið á forritinu. Apple Tækni Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Til stendur að loka á gallann í vikunni en þar til verður Group FaceTime ekki virkt. Sjá má á vef Apple að Group FaceTime sé lokað tímabundið.Nánar tiltekið virkaði gallinn á þann veg að hægt var að hringja í einhvern í gegnum Group FaceTime og plata forritið til að kveikja á myndavél og hljóðnema þess sem verið var að hringja í áður en viðkomandi svaraði. Fyrst var sagt frá gallanum á vefnum 9to5mac.com í gær. Group FaceTime var upprunalega gefið út í lok október og fannst galli strax á fyrstu dögunum. Ekki liggur fyrir hve lengi þessi galli hefur verið á forritinu.
Apple Tækni Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira