Brady: Ég ætla ekki að gefa Goff nein ráð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2019 08:00 Brady og Goff í Atlanta í nótt. vísir/getty Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Leikmenn voru í viðtölum um allt hús og mikil stemning. Það er venjulega létt yfir mönnum á þessum viðburði enda enn tiltölulega langt í leikinn og leikmenn að njóta að taka þátt í þessum viðburði. Leikstjórnendur Patriots og LA Rams, Tom Brady og Jared Goff, sátu meðal annars fyrir svörum. Brady hefur farið oftar en allir aðrir í Super Bowl og var meðal annars spurður að því hvaða ráð hann gæti gefið hinum unga Goff. Það stóð ekki á svörum.Tom Brady isn't giving Jared Goff any advice (via @NFL)pic.twitter.com/EaNPdXq7um — Bleacher Report (@BleacherReport) January 29, 2019 Þjálfarar liðanna, Bill Belichick og Sean McVay, hittust líka og töluðu vel um hvorn annan. Á meðan Brady á engin ráð fyrir Goff þá kom í ljós að Belichick hefur verið í stöðugu sambandi við McVay í vetur.Belichick and McVay. So much respect. #SBLIII : #SBOpeningNight on @NFLNetworkpic.twitter.com/zt1UAPiZMR — NFL (@NFL) January 29, 2019 Svo þurfti innherji Patriots, Rob Gronkowski, að sjálfsögðu að dansa en þetta gæti orðið síðasti leikurinn á hans ferli.FULL GRONK MODE @RobGronkowski#SBOpeningNightpic.twitter.com/c2WgcQWhQE — NFL (@NFL) January 29, 2019 Super Bowl er í beinni á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Útsending hefst klukkan 22.00. NFL Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Sjá meira
Það var mikið stuð í Atlanta í nótt er liðin sem taka þátt í Super Bowl hittu fjölmiðlamenn og stuðningsmenn liðanna. Leikmenn voru í viðtölum um allt hús og mikil stemning. Það er venjulega létt yfir mönnum á þessum viðburði enda enn tiltölulega langt í leikinn og leikmenn að njóta að taka þátt í þessum viðburði. Leikstjórnendur Patriots og LA Rams, Tom Brady og Jared Goff, sátu meðal annars fyrir svörum. Brady hefur farið oftar en allir aðrir í Super Bowl og var meðal annars spurður að því hvaða ráð hann gæti gefið hinum unga Goff. Það stóð ekki á svörum.Tom Brady isn't giving Jared Goff any advice (via @NFL)pic.twitter.com/EaNPdXq7um — Bleacher Report (@BleacherReport) January 29, 2019 Þjálfarar liðanna, Bill Belichick og Sean McVay, hittust líka og töluðu vel um hvorn annan. Á meðan Brady á engin ráð fyrir Goff þá kom í ljós að Belichick hefur verið í stöðugu sambandi við McVay í vetur.Belichick and McVay. So much respect. #SBLIII : #SBOpeningNight on @NFLNetworkpic.twitter.com/zt1UAPiZMR — NFL (@NFL) January 29, 2019 Svo þurfti innherji Patriots, Rob Gronkowski, að sjálfsögðu að dansa en þetta gæti orðið síðasti leikurinn á hans ferli.FULL GRONK MODE @RobGronkowski#SBOpeningNightpic.twitter.com/c2WgcQWhQE — NFL (@NFL) January 29, 2019 Super Bowl er í beinni á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Útsending hefst klukkan 22.00.
NFL Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Sjá meira