Átta keppendur og sextán manna hópur frá Íslandi á HM í alpagreinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 11:15 Sturla Snær Snorrason var líka með á ÓL 2018 og HM 2017. Mynd/Instagram/skidasamband Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Átta keppendur og átta aðstoðarmenn fara frá Íslandi á mótið. Mótið fer fram dagana 5. til 17.febrúar 2019 en valið var eftir áður útgefinni valreglu eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Tvö í hópnum voru einnig með á Ólympíuleikunum í PyeongChang í fyrra, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason og fjögur voru með á síðasta HM í alpagreinum sem fór fram í Saint Moritz í Sviss árið 2017. Þau sem voru líka með á síðasta HM fyrir tveimur árum eru Andrea Björk Birkisdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sturla Snær Snorrason. Allir íslensku keppendurnir munu taka þátt í undankeppnum fyrir svig og stórsvig. Úr undankeppni komast 25 efstu keppendurnir áfram í aðalkeppnina.Keppendur Íslands á HM 2019:Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær SnorrasonStarfsfólk Íslands á HM: Jón Viðar Þorvaldsson - Fararstjóri Fjalar Úlfarsson - Aðalþjálfari Egill Ingi Jónsson - Þjálfari Grímur Rúnarsson - Þjálfari María Magnúsdóttir - Sjúkraþjálfari Brynja Þorsteinsdóttir - Aðstoð Sturla Höskuldsson - Aðstoð Einar Þór Bjarnason - FormaðurDagskrá móta á HM 2019:Konur 11.feb - Undankeppni í stórsvigi 14.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 15.feb - Undankeppni í svigi 16.feb - Aðalkeppni í svigiKarlar 14.feb - Undankeppni í stórsvigi 15.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 16.feb - Undankeppni í svigi 17.feb - Aðalkeppni í svigi Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Átta keppendur og átta aðstoðarmenn fara frá Íslandi á mótið. Mótið fer fram dagana 5. til 17.febrúar 2019 en valið var eftir áður útgefinni valreglu eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Tvö í hópnum voru einnig með á Ólympíuleikunum í PyeongChang í fyrra, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason og fjögur voru með á síðasta HM í alpagreinum sem fór fram í Saint Moritz í Sviss árið 2017. Þau sem voru líka með á síðasta HM fyrir tveimur árum eru Andrea Björk Birkisdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sturla Snær Snorrason. Allir íslensku keppendurnir munu taka þátt í undankeppnum fyrir svig og stórsvig. Úr undankeppni komast 25 efstu keppendurnir áfram í aðalkeppnina.Keppendur Íslands á HM 2019:Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær SnorrasonStarfsfólk Íslands á HM: Jón Viðar Þorvaldsson - Fararstjóri Fjalar Úlfarsson - Aðalþjálfari Egill Ingi Jónsson - Þjálfari Grímur Rúnarsson - Þjálfari María Magnúsdóttir - Sjúkraþjálfari Brynja Þorsteinsdóttir - Aðstoð Sturla Höskuldsson - Aðstoð Einar Þór Bjarnason - FormaðurDagskrá móta á HM 2019:Konur 11.feb - Undankeppni í stórsvigi 14.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 15.feb - Undankeppni í svigi 16.feb - Aðalkeppni í svigiKarlar 14.feb - Undankeppni í stórsvigi 15.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 16.feb - Undankeppni í svigi 17.feb - Aðalkeppni í svigi
Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira