Miklir höfuðáverkar á líki Julen Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2019 10:10 Foreldrar Julen, Jose Rosello og Vicky Garcia. Getty Spænski drengurinn Julen var jarðsettur við hlið eldri bróður síns í gær. Björgunarliði tókst að komast að líki drengsins í fyrrinótt, þrettán dögum eftir að hann féll um sjötíu metra niður í borholu í bænum Totalán, skammt frá Malaga. Borholan sem um ræðir er um 110 metra djúp og er ljóst að einhver hafði borað á staðnum leit að vatni, en án leyfis frá yfirvöldum. Holunni hafði ekki verið lokað almennilega og féll drengurinn niður í hana fyrir framan föður sinn þar sem þeir voru á gangi. Útför drengsins fór fram í gær og var hann jarðsettur við hlið bróður síns, Oliver, sem lést fyrir þremur árum eftir hjartaáfall. „Staða líksins bendir til að drengurinn hafi hrapað beint um 71 metra, en hann fannst á því dýpi,“ segir Alfonso Rodríguez Gómez de Celis, talsmaður héraðsstjórnarinnar í Andalúsíu.Julen varð tveggja ára gamall.Alvarlegir höfuðáverkar Líkið var krufið áður en útförin fór fram og sýna bráðabirgðaniðurstöður að alvarlegir höfuðáverkar hafi verið á líkinu. Telja læknar að hann hafi látist á fyrsta sólarhringnum eftir að hafa fallið í holuna. Talsvert magn jarðvegs var að finna ofan á líkinu og er ljóst að molnað hafði úr veggjum borholunnar. Til að komast að Julen grófu björgunarmenn holu, samhliða borholunni. Þegar komið var niður á það dýpi sem talið var að Julen væri að finna, var borað þvert í átt að borholunni þar til að björgunarmenn komust að drengnum. Búið er að loka fyrir holu björgunarliðsins með sex hundruð kílóa stálplötu og stendur jafnframt til að loka fyrir borholuna. Spánn Tengdar fréttir Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23. janúar 2019 19:00 Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26. janúar 2019 07:40 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Spænski drengurinn Julen var jarðsettur við hlið eldri bróður síns í gær. Björgunarliði tókst að komast að líki drengsins í fyrrinótt, þrettán dögum eftir að hann féll um sjötíu metra niður í borholu í bænum Totalán, skammt frá Malaga. Borholan sem um ræðir er um 110 metra djúp og er ljóst að einhver hafði borað á staðnum leit að vatni, en án leyfis frá yfirvöldum. Holunni hafði ekki verið lokað almennilega og féll drengurinn niður í hana fyrir framan föður sinn þar sem þeir voru á gangi. Útför drengsins fór fram í gær og var hann jarðsettur við hlið bróður síns, Oliver, sem lést fyrir þremur árum eftir hjartaáfall. „Staða líksins bendir til að drengurinn hafi hrapað beint um 71 metra, en hann fannst á því dýpi,“ segir Alfonso Rodríguez Gómez de Celis, talsmaður héraðsstjórnarinnar í Andalúsíu.Julen varð tveggja ára gamall.Alvarlegir höfuðáverkar Líkið var krufið áður en útförin fór fram og sýna bráðabirgðaniðurstöður að alvarlegir höfuðáverkar hafi verið á líkinu. Telja læknar að hann hafi látist á fyrsta sólarhringnum eftir að hafa fallið í holuna. Talsvert magn jarðvegs var að finna ofan á líkinu og er ljóst að molnað hafði úr veggjum borholunnar. Til að komast að Julen grófu björgunarmenn holu, samhliða borholunni. Þegar komið var niður á það dýpi sem talið var að Julen væri að finna, var borað þvert í átt að borholunni þar til að björgunarmenn komust að drengnum. Búið er að loka fyrir holu björgunarliðsins með sex hundruð kílóa stálplötu og stendur jafnframt til að loka fyrir borholuna.
Spánn Tengdar fréttir Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23. janúar 2019 19:00 Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26. janúar 2019 07:40 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23. janúar 2019 19:00
Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26. janúar 2019 07:40