Danir burstuðu heimsmeistarana og eru komnir í úrslit á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2019 17:52 Rasmus Lauge fagnar marki í kvöld. vísir/epa Danmörk er komið í úrslitaleikinn á HM í handbolta eftir að hafa rúllað yfir ríkjandi heimsmeistara, Frakka, er liðin mættust í Hamburg í kvöld. Lokatölur 38-30. Danirnir gáfu tóninn strax frá upphafi. Þeir leiddu 6-4 og svo 10-7. Þeir gáfu svo heldur betur í fyrir lok fyrri hálfleiks en þeir skoruðu 21 mark í fyrri hálfleik gegn sextán mörkum Fraka. Niklas Landin var ekki að finna sig í markinu hjá Dönum en Jannick Green kom inn í markið og fann sig vel. Frönsku markverðirnir voru með skelfilega markvörslu. Þeir voru samanlagt búnir að verja eitt skot er 40 mínútur voru komnar á klukkuna. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana og leiddi sóknarleik liðsins. Hann var kominn með níu mörk eftir 34 mínútur en er stundarfjórðungur var eftir af leiknum leiddu Danirnir með tíu mörkum. Það var mesta forysta Dana í leiknum en þá var leiknum svo gott sem lokið. Í raun formsatriði fyrir Danina að klára leikinn á þeim tímapunkti og munurinn varð að endingu átta mörk, 38-30. Þeir eru því komnir í úrslitaleikinn, sem leikinn verður í Danmörku, á sunnudag. Mótherjinn verður annað hvort Þýskaland eða Noregur en þau mætast í kvöld. Eins og áður hefur verið nefnt þá fór Mikkel Hansen fyrir frábæru dönsku liði. Hann endaði með því að skora tólfta mörk og gaf annað eins af frábærum stoðsendingum. Stórkostlegur. Næstur kom Rasmus Lauge með sex mörk. Í liði Frakka voru það afar fáir sem náðu sér á strik. Nikola Karabatic fann sig engan veginn en markahæstur var Kentin Mahe með átta mörk. Melvyn Richardson gerði sex mörk. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Danmörk er komið í úrslitaleikinn á HM í handbolta eftir að hafa rúllað yfir ríkjandi heimsmeistara, Frakka, er liðin mættust í Hamburg í kvöld. Lokatölur 38-30. Danirnir gáfu tóninn strax frá upphafi. Þeir leiddu 6-4 og svo 10-7. Þeir gáfu svo heldur betur í fyrir lok fyrri hálfleiks en þeir skoruðu 21 mark í fyrri hálfleik gegn sextán mörkum Fraka. Niklas Landin var ekki að finna sig í markinu hjá Dönum en Jannick Green kom inn í markið og fann sig vel. Frönsku markverðirnir voru með skelfilega markvörslu. Þeir voru samanlagt búnir að verja eitt skot er 40 mínútur voru komnar á klukkuna. Mikkel Hansen var stórkostlegur í liði Dana og leiddi sóknarleik liðsins. Hann var kominn með níu mörk eftir 34 mínútur en er stundarfjórðungur var eftir af leiknum leiddu Danirnir með tíu mörkum. Það var mesta forysta Dana í leiknum en þá var leiknum svo gott sem lokið. Í raun formsatriði fyrir Danina að klára leikinn á þeim tímapunkti og munurinn varð að endingu átta mörk, 38-30. Þeir eru því komnir í úrslitaleikinn, sem leikinn verður í Danmörku, á sunnudag. Mótherjinn verður annað hvort Þýskaland eða Noregur en þau mætast í kvöld. Eins og áður hefur verið nefnt þá fór Mikkel Hansen fyrir frábæru dönsku liði. Hann endaði með því að skora tólfta mörk og gaf annað eins af frábærum stoðsendingum. Stórkostlegur. Næstur kom Rasmus Lauge með sex mörk. Í liði Frakka voru það afar fáir sem náðu sér á strik. Nikola Karabatic fann sig engan veginn en markahæstur var Kentin Mahe með átta mörk. Melvyn Richardson gerði sex mörk.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira