Handbolti

Þetta voru toppmenn Íslands í tölfræðinni á HM 2019

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Aron Pálmarsson átti þátt í flestum mörkum Íslands á HM 2019 eða alls 50 í sex leikjum.
Aron Pálmarsson átti þátt í flestum mörkum Íslands á HM 2019 eða alls 50 í sex leikjum. Getty/TF-Images
Vísir hefur fylgst vel með tölfræði íslensku strákanna á heimsmeistaramótinu í handbolta en íslenska liðið hefur nú lokið keppni eftir átta leiki á tæpum tveimur vikum.

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá íslenska liðinu á mótinu og Aron Pálmarsson gaf flestar stoðsendingar en það voru fleiri toppmenn í tölfræðinni hjá strákunum okkar.

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson spilaði mest allra á mótinu, Elvar Örn Jónsson tók flest skot á markið, Gísli Þorgeir Kristjánsson fiskaði flest víti og Ómar Ingi Magnússon fiskaði flesta mótherja út af í tvær mínútur.

Þegar kemur að varnarleiknum þá var Elvar Örn Jónsson með flestar löglegar stöðvanir,  Ólafur Gústafsson stal flestum boltum og var oftast rekinn út af í tvær mínútur og Arnar Freyr Arnarsson var bæði mest flest varin skot og flest fráköst.

Hér fyrir neðan má sjá alla helstu topplista innan íslenska liðsins þegar kemur að tölfræðinni á HM í handbolta 2019.

Enginn spilaði meira en Arnar Freyr Arnarsson.Getty/TF-Images
Flestar spilaðar mínútur

1. Arnar Freyr Arnarsson 6 klukkutímar, 24 mínútur og 7 sekúndur

2. Björgvin Páll Gústavsson 5 klukkutímar, 54 mínútur og 25 sekúndur

3. Elvar Örn Jónsson 5 klukkutímar, 37 mínútur og 54 sekúndur

4. Bjarki Már Elísson 5 klukkutímar, 9 mínútur og 28 sekúndur

5. Arnór Þór Gunnarsson 4 klukkutímar, 35 mínútur og 57 sekúndur

6. Ólafur Guðmundsson 3 klukkutímar, 57 mínútur og 55 sekúndur

7. Aron Pálmarsson 3 klukkutímar, 46 mínútur og 35 sekúndur

8. Ólafur Gústafsson 3 klukkutímar, 46 mínútur og 8 sekúndur

9. Sigvaldi Guðjónsson 3 klukkutímar, 23 mínútur og 28 sekúndur

10. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 klukkutímar, 47 mínútur og 24 sekúndur

Arnór Þór Gunnarsson.Getty/TF-Images
Flest skoruð mörk:

1. Arnór Þór Gunnarsson 37/14

2. Elvar Örn Jónsson 26

3. Aron Pálmarsson 22    

3. Ólafur Guðmundsson 22    

5. Bjarki Már Elísson 19    

6. Ómar Ingi Magnússon 17/5

7. Sigvaldi Guðjónsson 15

8. Stefán Rafn Sigurmannsson 13/2

9. Arnar Freyr Arnarsson 12

10. Teitur Örn Einarsson 9

11. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7

Flest skot á markið:

1. Elvar Örn Jónsson    50

2. Arnór Þór Gunnarsson    44

3. Ólafur Guðmundsson    40

4. Aron Pálmarsson    37

5. Ómar Ingi Magnússon    32

6. Bjarki Már Elísson    27

7. Sigvaldi Guðjónsson    23

7. Teitur Örn Einarsson    23

9. Stefán Rafn Sigurmannsson    20

10. Gísli Þorgeir Kristjánsson    17

10. Arnar Freyr Arnarsson    17

Elvar Örn Jónsson.Vísir/Getty
Flestar stoðsendingar:

1. Aron Pálmarsson 28

2. Elvar Örn Jónsson 16

3. Ómar Ingi Magnússon 15

3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15

5. Ólafur Guðmundsson 9

6. Björgvin Páll Gústavsson 6

6. Teitur Örn Einarsson 6

8. Ólafur Gústafsson 4

Flest sköpuð skotfæri:

1. Aron Pálmarsson    38

2. Ómar Ingi Magnússon    21

2. Gísli Þorgeir Kristjánsson    21

2. Elvar Örn Jónsson    21

5. Ólafur Guðmundsson    12

6. Teitur Örn Einarsson    8

7. Björgvin Páll Gústavsson    7

8. Ólafur Gústafsson    4

Aron Pálmarsson.Getty/TF-Images
Þáttur í flestum mörkum (mörk+stoðsendingar):

1. Aron Pálmarsson 50 (22+28)

2. Elvar Örn Jónsson 42 (26+16)

3. Arnór Þór Gunnarsson 38 (37+1)

4. Ómar Ingi Magnússon 32 (17+15)

5. Ólafur Guðmundsson 31 (22+9)

6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 22 (7+15)

7. Bjarki Már Elísson 21 (19+2)

8. Sigvaldi Guðjónsson 17 (15+2)

9. Teitur Örn Einarsson 15 (9+6)

10. Stefán Rafn Sigurmannsson 13 (13+0)

11. Arnar Freyr Arnarsson 13 (12+1)

Flestir tapaðir boltar:

1. Aron Pálmarsson    12

2. Elvar Örn Jónsson    10

3. Ólafur Guðmundsson    8

3. Ómar Ingi Magnússon    8

5. Gísli Þorgeir Kristjánsson    7

6. Arnar Freyr Arnarsson    6

7. Bjarki Már Elísson    4

7. Stefán Rafn Sigurmannsson    4

7. Teitur Örn Einarsson    4

Gísli Þorgeir Kristjánsson fiskaði flest víti.Getty/Jörg Schüler
Flest fiskuð víti:

1. Gísli Þorgeir Kristjánsson    8

2. Arnar Freyr Arnarsson    6

3. Bjarki Már Elísson    3

3. Elvar Örn Jónsson    3

5. Ýmir Örn Gíslason    2

5. Ómar Ingi Magnússon    2

Flest varin skot í vörn:

1. Arnar Freyr Arnarsson 7

2. Ólafur Guðmundsson 5

2. Ólafur Gústafsson 3

4. Elvar Örn Jónsson 2

Flest varin skot í marki:

1. Björgvin Páll Gústavsson 78/8 (33%)

2. Ágúst Elí Björgvinsson 23/1 (29,5%)

Ómar Ingi Magnússon fiskaði flesta andstæðinga út af velli í tvær mínútur.Vísir/Getty
Flestar fiskaðir brottrekstrar:

1. Ómar Ingi Magnússon 6

2. Ólafur Guðmundsson 3

2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3

2. Elvar Örn Jónsson 3

5. Aron Pálmarsson 2

5. Bjarki Már Elísson 2

5. Arnar Freyr Arnarsson 2

Flestar sendingar sem gefa víti:

1. Ómar Ingi Magnússon 5

2. Aron Pálmarsson 4

2. Elvar Örn Jónsson 4

4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2

Ólafur Gústafsson tók við fyrirliðabandinu í síðustu tveimur leikjunum.Vísir/Getty
Flestir fengnir brottrekstrar:

1. Ólafur Gústafsson  20 mínútur

2. Arnar Freyr Arnarsson 16 mínútur

3. Elvar Örn Jónsson 6 mínútur

3. Ólafur Guðmundsson 6 mínútur

5. Daníel Þór Ingason 2 mínútur

Flestir stolnir boltar:

1. Ólafur Gústafsson 6

2. Ólafur Guðmundsson 4

2. Arnar Freyr Arnarsson 4

4. Bjarki Már Elísson 3

5. Aron Pálmarsson 2

5. Arnór Þór Gunnarsson 2

5. Sigvaldi Guðjónsson 2

Bjarki Már Elísson skoraði flest hraðaupphlauðsmörk íslenska liðsins.Getty/Carsten Harz
Flest hraðaupphlaupsmörk með seinni bylgju:

1. Bjarki Már Elísson    13

2. Arnór Þór Gunnarsson    11

2. Elvar Örn Jónsson    11

4. Sigvaldi Guðjónsson    8

5. Stefán Rafn Sigurmannsson    6

6. Arnar Freyr Arnarsson    3

7. Ólafur Guðmundsson    2

7. Ólafur Gústafsson    2

Flest fráköst (HB Statz):

1. Arnar Freyr Arnarsson 8

2. Arnór Þór Gunnarsson 7

3. Aron Pálmarsson  5             

3. Ólafur Guðmundsson 5            

3. Ólafur Gústafsson 5

Flestar löglegar stöðvanir (HB Statz):

1. Elvar Örn Jónsson 42

2. Ólafur Gústafsson 36

3. Ólafur Guðmundsson 30

4. Arnar Freyr Arnarsson 29

5. Daníel Þór Ingason 15

Hæsta meðaleinkunn fyrir sóknarleikinn (HB Statz):

1. Arnór Þór Gunnarsson 8,16

2. Aron Pálmarsson 7,78

3. Elvar Örn Jónsson 6,88

4. Ólafur Guðmundsson 6,59

5. Ómar Ingi Magnússon 6,55

6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,38

7. Bjarki Már Elísson 6,34

8. Arnar Freyr Arnarsson 6,14

Hæsta meðaleinkunn fyrir varnarleikinn (HB Statz):

1. Ólafur Gústafsson 7,36

2. Arnar Freyr Arnarsson 7,33

3. Elvar Örn Jónsson 7,25

4. Ólafur Guðmundsson 7,15

5. Aron Pálmarsson 6,11

6. Arnór Þór Gunnarsson 5,81

7. Bjarki Már Elísson 5,75

8. Daníel Ingason 5,71


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×