Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 16:24 Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ná ekki að stoppa Brasilíumanninn José Toledo. Getty/Jörg Schüler Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt á þriggja marka tapi á móti Brasilíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðið gaf mótherjum sínum forgjöf annan leikinn í röð með því að lenda 5-0 undir í upphafi og skora ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir átta mínútur. Íslenska liðið náði að jafna metin fjórum sinnum en tókst aldrei að komast yfir. Íslenska liðið nýtti hraðaupphlaupin og seinni bylgjuna vel og fékk fimmtán slík mörk í leiknum á móti aðeins fimm frá Brasilíu. Hraðaupphlaupsmörk Brasilíumanna komu öll eftir skelfilega tapaða bolta þar sem íslenska liðið kastaði boltanum beint til Brassana. Vandamálið var enn á ný uppsettur sóknarleikur og hann gekk sérstaklega illa í dag. Brasilíumenn skoruðu þrettán fleiri mörk en Íslendingar úr uppsettum sóknum eða 27 á móti aðeins 14. Brasilíumenn skoruðu 7 fleiri mörk úr langskotum (9-2) og fjögur fleiri mörk af línu (6-2). Elvar Örn Jónsson var aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu í sókninni og koma alls að ellefu mörkum í leiknum en hann var bæði með flest mörk (7) og flestar stoðsendingar (4). Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og átti sinn besta leik á mótinu en fimm marka hans komu af vítalínunni. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6/5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1 (13%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Arnar Freyr Arnarsson 54:40 3. Ólafur Guðmundsson 50:44 4. Elvar Örn Jónsson 49:38 5. Björgvin Páll Gústavsson 47:05 6. Bjarki Már Elísson 42:17 7. Ólafur Gústafsson 39:37 8. Ómar Ingi Magnússon 22:50Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Ólafur Guðmundsson 1 5. Ólafur Gústafsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar):1. Elvar Örn Jónsson 11 (7+4) 2. Ómar Ingi Magnússon 8 (6+2) 3. Bjarki Már Elísson 5 (3+2) 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 (2+3) 5. Ólafur Guðmundsson 3 (2+1) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Gústafsson 2 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Gústafsson 1Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Flest fiskuð vítaköst: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Ólafur Guðmundsson.Getty/Jörg SchülerHæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,5 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,8 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 7,5 2. Ólafur Gústafsson 6,8 3. Elvar Örn Jónsson 6,3 4. Arnar Freyr Arnarsson 5,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,6 5. Ómar Ingi Magnússon 5,6- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 7 úr hraðaupphlaupum (15 með seinni bylgju) 5 úr vítum 3 með langskotum 2 af línu 2 úr hægra horni 0 úr vinstra horniSigvaldi Guðjónsson.Getty/Jörg Schüler- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +7 (10-3) Mörk af línu: Brasilía +4 (6-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +10 (15-5)Tapaðir boltar: Ísland +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +5 (7-2) Stolnir boltar: Brasilía +5 (8-3) Varin skot markvarða: Brasilía +6 (16-10) Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Brasilía +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (13-12) Refsimínútur: Brasilía +2 mín. (6-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Jafnt (15-15) 1. til 10. mínúta: Brasilía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2)Seinni hálfleikurinn: Brasilía +3 (17-14) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 51. til 60. mínúta: Brasilía +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Brasilía +4 (6-2)Lok hálfleikja: Ísland +4 (11-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt á þriggja marka tapi á móti Brasilíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðið gaf mótherjum sínum forgjöf annan leikinn í röð með því að lenda 5-0 undir í upphafi og skora ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir átta mínútur. Íslenska liðið náði að jafna metin fjórum sinnum en tókst aldrei að komast yfir. Íslenska liðið nýtti hraðaupphlaupin og seinni bylgjuna vel og fékk fimmtán slík mörk í leiknum á móti aðeins fimm frá Brasilíu. Hraðaupphlaupsmörk Brasilíumanna komu öll eftir skelfilega tapaða bolta þar sem íslenska liðið kastaði boltanum beint til Brassana. Vandamálið var enn á ný uppsettur sóknarleikur og hann gekk sérstaklega illa í dag. Brasilíumenn skoruðu þrettán fleiri mörk en Íslendingar úr uppsettum sóknum eða 27 á móti aðeins 14. Brasilíumenn skoruðu 7 fleiri mörk úr langskotum (9-2) og fjögur fleiri mörk af línu (6-2). Elvar Örn Jónsson var aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu í sókninni og koma alls að ellefu mörkum í leiknum en hann var bæði með flest mörk (7) og flestar stoðsendingar (4). Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og átti sinn besta leik á mótinu en fimm marka hans komu af vítalínunni. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6/5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1 (13%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Arnar Freyr Arnarsson 54:40 3. Ólafur Guðmundsson 50:44 4. Elvar Örn Jónsson 49:38 5. Björgvin Páll Gústavsson 47:05 6. Bjarki Már Elísson 42:17 7. Ólafur Gústafsson 39:37 8. Ómar Ingi Magnússon 22:50Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Ólafur Guðmundsson 1 5. Ólafur Gústafsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar):1. Elvar Örn Jónsson 11 (7+4) 2. Ómar Ingi Magnússon 8 (6+2) 3. Bjarki Már Elísson 5 (3+2) 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 (2+3) 5. Ólafur Guðmundsson 3 (2+1) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Gústafsson 2 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Gústafsson 1Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Flest fiskuð vítaköst: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Ólafur Guðmundsson.Getty/Jörg SchülerHæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,5 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,8 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 7,5 2. Ólafur Gústafsson 6,8 3. Elvar Örn Jónsson 6,3 4. Arnar Freyr Arnarsson 5,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,6 5. Ómar Ingi Magnússon 5,6- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 7 úr hraðaupphlaupum (15 með seinni bylgju) 5 úr vítum 3 með langskotum 2 af línu 2 úr hægra horni 0 úr vinstra horniSigvaldi Guðjónsson.Getty/Jörg Schüler- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +7 (10-3) Mörk af línu: Brasilía +4 (6-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +10 (15-5)Tapaðir boltar: Ísland +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +5 (7-2) Stolnir boltar: Brasilía +5 (8-3) Varin skot markvarða: Brasilía +6 (16-10) Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Brasilía +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (13-12) Refsimínútur: Brasilía +2 mín. (6-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Jafnt (15-15) 1. til 10. mínúta: Brasilía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2)Seinni hálfleikurinn: Brasilía +3 (17-14) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 51. til 60. mínúta: Brasilía +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Brasilía +4 (6-2)Lok hálfleikja: Ísland +4 (11-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni