Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 12:53 Manninum var heitt í hamsi vegna launa sem hann hafði ekki fengið greitt. Twitter Lögregla í Liverpool hefur biðlað til almennings eftir upplýsingum eftir maður á gröfu vann skemmdarverk á byggingu þar í borg nýverið. Myndband af verknaðinum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en þar sést maður á appelsínugulri gröfu aka gröfunni inn í anddyri hótels og rústa því algjörlega. „Þetta gerist þegar fólk borgar ekki launin, félagi,“ heyrist maður segja í myndbandinu.I was on that job an was supposed to get paid the Friday before Xmas, could have been skint for all they knew, never got my money until the 2nd week of January, only a matter of time before something like this happened pic.twitter.com/WvQ91aRRgL— Joe fearon (@joefblue) 21 January 2019 Annað myndband af atvikinu, sem tekið var upp inn á hótelinu, rataði einnig á Netið en þar heyrist maðurinn í gröfunni öskra á forsvarsmenn hótelsins að hann ætti inni hjá þeim laun. „Sex hundruð pund. Eina sem þið þurftuð að gera var að borga mér sex hundruð pund,“ heyrist maðurinn hrópa. Þá fór þriðja myndbandið af þessum verknaði einnig í dreifingu en þar sést maðurinn fara úr gröfunni og flýja af vettvangi.Out of all the Travelodge digger videos, this one of the aftermath is the best one - the workmen spinning around on the digger trying to get the fuel pipe out is gold #travelodgeedgelane #liverpool #bedandwreckfast pic.twitter.com/3rbNNFzlZL— Chris Sumner (@sumsECFC) 21 January 2019 Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að hún fékk tilkynningu um málið inn á borð til sín síðdegis í gær. Fyrstu upplýsingar benda til þess að engan sakaði þegar þetta átti sér stað. Hótelið sem um ræðir nefnist Travelodge sem rekur hótel víðs vegar um Bretlandseyjar. Forsvarsmenn hótelkeðjunnar báðust undan viðtali en tóku fram að starfsemi hótelsins væri ekki hafin á þeim stað sem skemmdaverkið var unnið. Bretland England Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Lögregla í Liverpool hefur biðlað til almennings eftir upplýsingum eftir maður á gröfu vann skemmdarverk á byggingu þar í borg nýverið. Myndband af verknaðinum fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en þar sést maður á appelsínugulri gröfu aka gröfunni inn í anddyri hótels og rústa því algjörlega. „Þetta gerist þegar fólk borgar ekki launin, félagi,“ heyrist maður segja í myndbandinu.I was on that job an was supposed to get paid the Friday before Xmas, could have been skint for all they knew, never got my money until the 2nd week of January, only a matter of time before something like this happened pic.twitter.com/WvQ91aRRgL— Joe fearon (@joefblue) 21 January 2019 Annað myndband af atvikinu, sem tekið var upp inn á hótelinu, rataði einnig á Netið en þar heyrist maðurinn í gröfunni öskra á forsvarsmenn hótelsins að hann ætti inni hjá þeim laun. „Sex hundruð pund. Eina sem þið þurftuð að gera var að borga mér sex hundruð pund,“ heyrist maðurinn hrópa. Þá fór þriðja myndbandið af þessum verknaði einnig í dreifingu en þar sést maðurinn fara úr gröfunni og flýja af vettvangi.Out of all the Travelodge digger videos, this one of the aftermath is the best one - the workmen spinning around on the digger trying to get the fuel pipe out is gold #travelodgeedgelane #liverpool #bedandwreckfast pic.twitter.com/3rbNNFzlZL— Chris Sumner (@sumsECFC) 21 January 2019 Lögreglan í Liverpool hefur staðfest að hún fékk tilkynningu um málið inn á borð til sín síðdegis í gær. Fyrstu upplýsingar benda til þess að engan sakaði þegar þetta átti sér stað. Hótelið sem um ræðir nefnist Travelodge sem rekur hótel víðs vegar um Bretlandseyjar. Forsvarsmenn hótelkeðjunnar báðust undan viðtali en tóku fram að starfsemi hótelsins væri ekki hafin á þeim stað sem skemmdaverkið var unnið.
Bretland England Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira