Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 08:00 Haukur Þrastarson spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti á móti Frakklandi en hann er aðeins 17 ára. vísir/epa Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, gat lítið annað gert en óskað Frakklandi til hamingju með sigurinn á sunnudaginn í LANXESS-höllinni í fyrrakvöld. Strákarnir okkar fengu níu marka skell, 31-22, gegn heimsmeisturunum en Ísland spilaði án Arons Pálmarssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar sem meiddust á móti Þýskalandi. Franska liðið gekk á lagið í seinni hálfleik og rúllaði yfir strákana okkar en meðalaldur í liðinu lækkaði niður í rétt tæp 23 ár þegar að Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson komu inn í liðið. „Þegar á heildina er litið er Frakkland með frábært lið. Það er ríkjandi heimsmeistari og kláraði þennan leik mjög fagmannlega. Ég er samt mjög stoltur af liðinu mínu. Við verðum komnir á toppinn aftur eftir þrjú ár,“ sagði Guðmundur og brosti á blaðamannafundi eftir leikinn. Luka Karabatic, varnar- og línumaður Barcelona og franska landsliðsins, tók undir með Guðmundi. Hann sér strákana okkar vera komna aftur í fremstu röð á næstu árum þegar að ungu mennirnir verða orðnir aðeins eldri. „Ég vil óska Íslandi til hamingju með framgöngu sína á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Karabatic. „Eins og Guðmundur sagði er þetta ungt lið en ég tel framtíðina bjarta hjá Íslandi því það eru hæfileikaríkir leikmenn í þessu liði. Það getur farið að berjast aftur um titla eftir nokkur ár,“ sagði Luka Karabatic. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, gat lítið annað gert en óskað Frakklandi til hamingju með sigurinn á sunnudaginn í LANXESS-höllinni í fyrrakvöld. Strákarnir okkar fengu níu marka skell, 31-22, gegn heimsmeisturunum en Ísland spilaði án Arons Pálmarssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar sem meiddust á móti Þýskalandi. Franska liðið gekk á lagið í seinni hálfleik og rúllaði yfir strákana okkar en meðalaldur í liðinu lækkaði niður í rétt tæp 23 ár þegar að Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson komu inn í liðið. „Þegar á heildina er litið er Frakkland með frábært lið. Það er ríkjandi heimsmeistari og kláraði þennan leik mjög fagmannlega. Ég er samt mjög stoltur af liðinu mínu. Við verðum komnir á toppinn aftur eftir þrjú ár,“ sagði Guðmundur og brosti á blaðamannafundi eftir leikinn. Luka Karabatic, varnar- og línumaður Barcelona og franska landsliðsins, tók undir með Guðmundi. Hann sér strákana okkar vera komna aftur í fremstu röð á næstu árum þegar að ungu mennirnir verða orðnir aðeins eldri. „Ég vil óska Íslandi til hamingju með framgöngu sína á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Karabatic. „Eins og Guðmundur sagði er þetta ungt lið en ég tel framtíðina bjarta hjá Íslandi því það eru hæfileikaríkir leikmenn í þessu liði. Það getur farið að berjast aftur um titla eftir nokkur ár,“ sagði Luka Karabatic.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira