Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 11:00 Guðmundur Guðmundsson er ósáttur með álagið á HM. vísir/getty Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eiga annan frídag í dag en þessir tveir dagar er lengsta pása sem þeir hafa fengið eftir komu sína til Þýskalands á HM 2019. Á sunnudaginn spiluðu strákarnir fjórða leikinn á fimm dögum og töpuðu stórt fyrir heimsmeisturum Frakka sem eru með töluvert meiri breidd en íslenska liðið. „Ég vil óska Frökkum til hamingju, þeir voru betra liðið. Þeir eru erfitt lið til að spila á móti eins og ég hef upplifað margoft áður,“ sagði Guðmundur á blaðmannafundi eftir leikinn. „Við erum búnir að vera að spila með ungt lið og erum að hefja þriggja ára verkefni. Við erum með 17 ára gamlan leikstjórnanda núna og unga menn sitthvoru megin við hann,“ sagði Guðmundur. Ástæðan fyrir því að hinn 17 ára gamli Haukur Þrastarson kom inn í liðið voru meiðsli Arons Pálmarssonar sem fór í náranum í leiknum á móti Þýskalandi á laugardaginn. Arnór Þór Gunnarsson meiddist einnig í sama leik. „Við erum líka að spila án þriggja mjög góðra leikmanna. Það var mjög sorglegt að Aron Pálmarsson og Arnór Gunnarsson skyldu meiðast því þetta er mjög erfitt mót,“ sagði Guðmundur. „Við erum núna búnir að spila fjóra leiki á fimm dögum sem er að öllu leyti óásættanlegt. Það þarf að laga þetta í framtíðinni fyrir heilsu leikmannanna. Ég bara botna ekkert í þessu,“ sagði Guðmundur Guðmundsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eiga annan frídag í dag en þessir tveir dagar er lengsta pása sem þeir hafa fengið eftir komu sína til Þýskalands á HM 2019. Á sunnudaginn spiluðu strákarnir fjórða leikinn á fimm dögum og töpuðu stórt fyrir heimsmeisturum Frakka sem eru með töluvert meiri breidd en íslenska liðið. „Ég vil óska Frökkum til hamingju, þeir voru betra liðið. Þeir eru erfitt lið til að spila á móti eins og ég hef upplifað margoft áður,“ sagði Guðmundur á blaðmannafundi eftir leikinn. „Við erum búnir að vera að spila með ungt lið og erum að hefja þriggja ára verkefni. Við erum með 17 ára gamlan leikstjórnanda núna og unga menn sitthvoru megin við hann,“ sagði Guðmundur. Ástæðan fyrir því að hinn 17 ára gamli Haukur Þrastarson kom inn í liðið voru meiðsli Arons Pálmarssonar sem fór í náranum í leiknum á móti Þýskalandi á laugardaginn. Arnór Þór Gunnarsson meiddist einnig í sama leik. „Við erum líka að spila án þriggja mjög góðra leikmanna. Það var mjög sorglegt að Aron Pálmarsson og Arnór Gunnarsson skyldu meiðast því þetta er mjög erfitt mót,“ sagði Guðmundur. „Við erum núna búnir að spila fjóra leiki á fimm dögum sem er að öllu leyti óásættanlegt. Það þarf að laga þetta í framtíðinni fyrir heilsu leikmannanna. Ég bara botna ekkert í þessu,“ sagði Guðmundur Guðmundsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira